Mamman saumar keppnisbúninginn hennar á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 11:00 Móðir Karenar Chen hannaði og saumaði þennan flotta keppnisbúning fyrir hana. Getty/ Jean Catuffe Bandaríska skautakonan Karen Chen getur ekki hugsað sér annað en að keppa í búningum sem móðir hennar hannar og saumar. „Það er erfitt að útskýra þetta en mér líður bara best þegar ég keppi í þeim,“ sagði Karen Chen við New York Times. Hsiu-Hui Tseng, móðir Karenar, hannar því langflesta keppnisbúninga dótturinnar og hún keppir í þeim á öllum stærstu mótum heims. In totally other fashion news, I love this story from @JulietMacur about Karen Chen and her skating dress designer Mom - https://t.co/L5yTqsfEuc— Vanessa Friedman (@VVFriedman) February 16, 2022 Hsiu-Hui Tseng hefur saumað búningana frá því að Karen var lítil. Hún hlustar á tónlistina sem Karen notar undir dansinum sínum, leitar síðan á netinu og í tískublöðum til að finna sér innblástur fyrir næstu hönnun. Það þýðir mikla saumavinnu að búa til keppnisbúning í listdans á skautum enda eru þetta vanalega skrautlegir búningar með fullt af litlum hlutum. „Hún vinnur alla vinnuna með blóði, svita og tárum,“ sagði Karen við Vanity Fair. Figure skater Karen Chen a newly minted Olympic medalist revealed that her mom created her purple free skate dress. https://t.co/ukqqx3Pq28— VANITY FAIR (@VanityFair) February 13, 2022 Keppnisbúningurinn sem Karen Chen keppir í þegar úrslitin ráðast á Vetrarólympíuleikunum varð til á síðustu stundu. Mamma hennar hafði eitt fjórum dögum og tuttugu vinnustundum í að sauma hann og rétt náði að klára hann daginn fyrir brottförina til Kína. „Ég svaf lítið sem ekkert. Ég vildi gera eitthvað sérstakt fyrir hana. Ég veit að ég fæ ekki þetta tækifæri í framtíðinni því þá mun hún lifa allt öðru lífi. Þá mun ég sakna þess,“ sagði Hsiu-Hui Tseng við New York Times. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
„Það er erfitt að útskýra þetta en mér líður bara best þegar ég keppi í þeim,“ sagði Karen Chen við New York Times. Hsiu-Hui Tseng, móðir Karenar, hannar því langflesta keppnisbúninga dótturinnar og hún keppir í þeim á öllum stærstu mótum heims. In totally other fashion news, I love this story from @JulietMacur about Karen Chen and her skating dress designer Mom - https://t.co/L5yTqsfEuc— Vanessa Friedman (@VVFriedman) February 16, 2022 Hsiu-Hui Tseng hefur saumað búningana frá því að Karen var lítil. Hún hlustar á tónlistina sem Karen notar undir dansinum sínum, leitar síðan á netinu og í tískublöðum til að finna sér innblástur fyrir næstu hönnun. Það þýðir mikla saumavinnu að búa til keppnisbúning í listdans á skautum enda eru þetta vanalega skrautlegir búningar með fullt af litlum hlutum. „Hún vinnur alla vinnuna með blóði, svita og tárum,“ sagði Karen við Vanity Fair. Figure skater Karen Chen a newly minted Olympic medalist revealed that her mom created her purple free skate dress. https://t.co/ukqqx3Pq28— VANITY FAIR (@VanityFair) February 13, 2022 Keppnisbúningurinn sem Karen Chen keppir í þegar úrslitin ráðast á Vetrarólympíuleikunum varð til á síðustu stundu. Mamma hennar hafði eitt fjórum dögum og tuttugu vinnustundum í að sauma hann og rétt náði að klára hann daginn fyrir brottförina til Kína. „Ég svaf lítið sem ekkert. Ég vildi gera eitthvað sérstakt fyrir hana. Ég veit að ég fæ ekki þetta tækifæri í framtíðinni því þá mun hún lifa allt öðru lífi. Þá mun ég sakna þess,“ sagði Hsiu-Hui Tseng við New York Times.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira