Lífið

GDRN er ófrísk af sínu fyrsta barni

Elma Rut Valtýsdóttir skrifar
Tónlistarkonan GDRN er ófrísk af sínu fyrsta barni.
Tónlistarkonan GDRN er ófrísk af sínu fyrsta barni. Aðsend

Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, betur þekkt undir listamannsnafninu GDRN, á von á sínu fyrsta barni með sambýlismanni sínum, Árna Steini Steinþórssyni.


Tengdar fréttir

Ein­lægur flutningur GDRN snerti hjarta­strengi

Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan GDRN, vakti athygli með einlægum og fallegum tónlistarflutningi sínum í söfnunarþætti Píeta samtakanna sem sýndur var á föstudag.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.