Lífið

Fréttakviss #53: Gafstu fréttum liðinnar viku gaum?

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
EM-ganga Íslands í handbolta á enda komin og fyrstu afléttingarnar gengnar í garð. Hví ekki að hefja þennan laugardag á nokkrum árennilegum spurningum.
EM-ganga Íslands í handbolta á enda komin og fyrstu afléttingarnar gengnar í garð. Hví ekki að hefja þennan laugardag á nokkrum árennilegum spurningum. vísir

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi.

Við kynnum til leiks fimmtugustu og þriðju útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Ertu búin að hlusta á nýju Frikka Dórs plötuna? Ef svo er, hlustaðir þú á hana á streymisveitunni sem velur Joe Rogan fram yfir manninn sem samdi Harvest Moon? Tónlist The Pizza Underground er þar hvergi að sjá, hefur þú hlustað á þá sveit?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.