Við kynnum til leiks fimmtugustu og þriðju útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Ertu búin að hlusta á nýju Frikka Dórs plötuna? Ef svo er, hlustaðir þú á hana á streymisveitunni sem velur Joe Rogan fram yfir manninn sem samdi Harvest Moon? Tónlist The Pizza Underground er þar hvergi að sjá, hefur þú hlustað á þá sveit?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.