Heimsmeistarinn í CrossFit tryggði sér sæti á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 10:01 Tia-Clair Toomey er fimmfaldur heimsmeistari í CrossFit og er nú á leiðinni á sína aðra Ólympíuleika. Skjámynd/Youtube/Tia-Clair Toomey & Shane Orr Tia-Clair Toomey verður fyrsta virka CrossFit konan í sögunni til að keppa á bæði sumar- og vetrarólympíuleikunum. Hún verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Toomey verður í bobsleðaliði Ástrala á leikunum en hún náði lágmarkssæti ásamt liðsfélaga sínum Ashleigh Werner. Sætið var tryggt þegar Alþjóða bobsleða og sleðasambandið gaf út styrkleiklista sinn og að þær Toomey og Werner voru saman tuttugasta sætinu sem dugaði þeim inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Toomey er með þessu að ná Ólympíuleikatvennunni því hún keppti í kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Síðan að hún náði fjórtánda sætinu í 58 kíló þyngdarflokki í Ríó fyrir fimm og hálfu ári hefur hún unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit fimm ár í röð. Engin önnur hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en tvisvar. Toomey vann líka gull á Samveldisleikunum í sama þyngdarflokki árið 2018. Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar í Peking í Kína en þeir enda aðeins fjórum dögum áður en fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hefjast. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) „Ég er mjög spennt yfir því að geta tilkynnt um þessa sérstaka stund. Allir sem hafa fylgst með ferli mínum vita hversu ótrúlega mikilvægt það er fyrir bæði mig og Ahanes að keppa fyrir Ástralíu. Þetta skiptir því miklu,“ skrifaði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sína. „IBSF tilkynnti um fjölda sæta sem þjóðir heimsins fá á leikina og við kláruðu þetta. Ash og ég tryggðum okkur sæti á 2022 Ólympíuleikunum í Peking,“ skrifaði Tia-Clair. „Þetta var ótrúlegt tveggja ára ferli fullt af harðri keppni og það lítur út fyrir að vera heil lífstíð af lærdæmi og fórnum á þeim tímum sem við lifum. Að komast yfir þessar áskoranir og ná þessum árangri gerir okkur bara enn stoltari af útkomunni,“ skrifaði Toomey. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Toomey verður í bobsleðaliði Ástrala á leikunum en hún náði lágmarkssæti ásamt liðsfélaga sínum Ashleigh Werner. Sætið var tryggt þegar Alþjóða bobsleða og sleðasambandið gaf út styrkleiklista sinn og að þær Toomey og Werner voru saman tuttugasta sætinu sem dugaði þeim inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Toomey er með þessu að ná Ólympíuleikatvennunni því hún keppti í kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Síðan að hún náði fjórtánda sætinu í 58 kíló þyngdarflokki í Ríó fyrir fimm og hálfu ári hefur hún unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit fimm ár í röð. Engin önnur hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en tvisvar. Toomey vann líka gull á Samveldisleikunum í sama þyngdarflokki árið 2018. Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar í Peking í Kína en þeir enda aðeins fjórum dögum áður en fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hefjast. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) „Ég er mjög spennt yfir því að geta tilkynnt um þessa sérstaka stund. Allir sem hafa fylgst með ferli mínum vita hversu ótrúlega mikilvægt það er fyrir bæði mig og Ahanes að keppa fyrir Ástralíu. Þetta skiptir því miklu,“ skrifaði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sína. „IBSF tilkynnti um fjölda sæta sem þjóðir heimsins fá á leikina og við kláruðu þetta. Ash og ég tryggðum okkur sæti á 2022 Ólympíuleikunum í Peking,“ skrifaði Tia-Clair. „Þetta var ótrúlegt tveggja ára ferli fullt af harðri keppni og það lítur út fyrir að vera heil lífstíð af lærdæmi og fórnum á þeim tímum sem við lifum. Að komast yfir þessar áskoranir og ná þessum árangri gerir okkur bara enn stoltari af útkomunni,“ skrifaði Toomey. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira