Bills slátraði Patriots og heldur áfram leið sinni í átt að Ofurskálinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 12:01 Josh Allen átti stórkostlegan leik í nótt. NFL Tveir leikir fóru fram í hinni svokölluðu „Wild Card“ umferð NFL-deildarinnar í nótt. Buffalo Bills vann 30 stiga sigur á New England Patriots, 47-17 og Cincinnati Bengals unnu Las Vegas Raiders 26-19. Bills og Bengals eiga því enn möguleika á að komast í leikinn um Ofurskálina. Fyrir leik Bills og Patriots voru liðin nokkuð jöfn en á meðan Buffalo hafði unnið 11 og tapað 6 höfðu Patriots unnið 10 og tapað 7. BIG MAN TD.It's a 47-point party in Buffalo. #BillsMafia #SuperWildCard : #NEvsBUF on CBS : NFL app pic.twitter.com/zaGWns8xd4— NFL (@NFL) January 16, 2022 Leikurinn endaði hins vegar sem leikur kattarins að músinni. Staðan í hálfleik var 27-3 og þó sóknarleikur Patriots hafi skánað örlítið í síðari hálfleik unnu Bills leikinn einkar sannfærandi. Josh Allen, leikstjórnandi Bills, kastaði fyrir fimm snertimörkum. 17. pic.twitter.com/IBUT6HoGZQ— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 16, 2022 Leikur Bengals og Raiders var öllu jafnari en staðan í hálfleik var 10-13. Sóknarleikur beggja hikstaði í síðari hálfleik en á endanum tókst Bengals að landa sigri. NFL veisla Stöð 2 Sport heldur áfram með þremur leikjum í beinni útsendingu í kvöld. Meistarar Tampa Bay Buccaneers taka á móti Philadelphia Eagles klukkan 18.00. Klukkan 21.30 er komið að leik Dallas Cowboys og San Francisco 49ers. Að lokum er svo leikur Kansas City Chiefs of Pittsburgh Steelers klukkan 01.10 í nótt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Fyrir leik Bills og Patriots voru liðin nokkuð jöfn en á meðan Buffalo hafði unnið 11 og tapað 6 höfðu Patriots unnið 10 og tapað 7. BIG MAN TD.It's a 47-point party in Buffalo. #BillsMafia #SuperWildCard : #NEvsBUF on CBS : NFL app pic.twitter.com/zaGWns8xd4— NFL (@NFL) January 16, 2022 Leikurinn endaði hins vegar sem leikur kattarins að músinni. Staðan í hálfleik var 27-3 og þó sóknarleikur Patriots hafi skánað örlítið í síðari hálfleik unnu Bills leikinn einkar sannfærandi. Josh Allen, leikstjórnandi Bills, kastaði fyrir fimm snertimörkum. 17. pic.twitter.com/IBUT6HoGZQ— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 16, 2022 Leikur Bengals og Raiders var öllu jafnari en staðan í hálfleik var 10-13. Sóknarleikur beggja hikstaði í síðari hálfleik en á endanum tókst Bengals að landa sigri. NFL veisla Stöð 2 Sport heldur áfram með þremur leikjum í beinni útsendingu í kvöld. Meistarar Tampa Bay Buccaneers taka á móti Philadelphia Eagles klukkan 18.00. Klukkan 21.30 er komið að leik Dallas Cowboys og San Francisco 49ers. Að lokum er svo leikur Kansas City Chiefs of Pittsburgh Steelers klukkan 01.10 í nótt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira