Gaf góðri vinkonu sæti sitt á Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 20:16 Brittany Bowe og Erin Jackson. NBC Bandaríski skautahlauparinn Brittany Bowe er einkar gjafmild ef marka má nýjustu fréttir Vestanhafs. Hún gaf vinkonu sinni, Erin Jackson, sæti sitt á Ólympíuleikunum eftir að Jackson datt til jarðar í úrtökumóti fyrir leikana og náði þar af leiðandi ekki að vinna sér inn sæti á leikunum sem fram fara í Peking frá 4. til 20. febrúar næstkomandi. Erin Jackson er besti 500 metra skautahlaupari heims í dag. Hún er efst á styrkleikalista greinarinnar og var talin einkar líkleg til afreka í febrúar. Þá hefur hún unnið fjögur af átta heimsbikarmótum á yfirstandandi tímabili.Henni tókst þó ekki að tryggja sér sæti á Vetrarólympíuleikunum í Peking þar sem hún rann og féll til jarðar í tímatökunni í úrtökumóti um síðustu helgi. Fall Jacksons þýddi að hún endaði í þriðja sæti sem dugði ekki til þess að komast á leikana þar sem Bandaríkjunum var aðeins úthlutað tveimur sætum í 500 metra skautahlaupi kvenna að þessu sinni. Á undan Erin voru þær Brittany Bowe og Kimi Goetz sem þýðir að þær eru á leið til Peking að keppa í 500 metra skautahlaupi. Nú hefur Bowe hins vegar ákveðið að gefa Jackson sæti sitt. Proud is an understatement. Thank you @BrittanyBowe and @ErinJackson480 for showing the true meaning of the Olympic spirit. #SpeedskatingTrials22 pic.twitter.com/AtCexDatWO— Team USA (@TeamUSA) January 10, 2022 Hún hafði þegar tryggt sér þátttöku í 1000 og 1500 metra skautahlaupi og verður því meðal keppenda á Vetrarólympíuleikunum. Hún sagði að það hefði í raun ekkert annað komið til greina en að gefa Jackson sæti sitt þar sem hún hefði komist áfram hefði hún ekki dottið. Bowe og Jackson eru báðar frá Flórída og eru nánar vinkonur. Mögulega hefur það spilað inn í ákvörðun hennar. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Bandaríkin Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Erin Jackson er besti 500 metra skautahlaupari heims í dag. Hún er efst á styrkleikalista greinarinnar og var talin einkar líkleg til afreka í febrúar. Þá hefur hún unnið fjögur af átta heimsbikarmótum á yfirstandandi tímabili.Henni tókst þó ekki að tryggja sér sæti á Vetrarólympíuleikunum í Peking þar sem hún rann og féll til jarðar í tímatökunni í úrtökumóti um síðustu helgi. Fall Jacksons þýddi að hún endaði í þriðja sæti sem dugði ekki til þess að komast á leikana þar sem Bandaríkjunum var aðeins úthlutað tveimur sætum í 500 metra skautahlaupi kvenna að þessu sinni. Á undan Erin voru þær Brittany Bowe og Kimi Goetz sem þýðir að þær eru á leið til Peking að keppa í 500 metra skautahlaupi. Nú hefur Bowe hins vegar ákveðið að gefa Jackson sæti sitt. Proud is an understatement. Thank you @BrittanyBowe and @ErinJackson480 for showing the true meaning of the Olympic spirit. #SpeedskatingTrials22 pic.twitter.com/AtCexDatWO— Team USA (@TeamUSA) January 10, 2022 Hún hafði þegar tryggt sér þátttöku í 1000 og 1500 metra skautahlaupi og verður því meðal keppenda á Vetrarólympíuleikunum. Hún sagði að það hefði í raun ekkert annað komið til greina en að gefa Jackson sæti sitt þar sem hún hefði komist áfram hefði hún ekki dottið. Bowe og Jackson eru báðar frá Flórída og eru nánar vinkonur. Mögulega hefur það spilað inn í ákvörðun hennar.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Bandaríkin Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira