Birkir og félagar komnir áfram í 16-liða úrslit Atli Arason skrifar 29. desember 2021 16:09 Birkir Bjarnason í treyju Adana Demirspor /Adana Demirspor Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru komnir áfram í 16-liða úrslit tyrkneska bikarsins eftir 3-2 sigur á Ankaraspor í fimmtu umferð keppninnar. Birkir Bjarnason og Mario Balotelli voru hvorugir í leikmannahóp Demirspor í þessum leik en báðir spiluðu í 1-1 jafntefli við Götztepe í tyrknesku deildinni síðastliðin sunnudag. Adana Demirspor byrjaði leikinn betur en strax á 11. mínútu kemur nígerski miðjumaðurinn heimamönnum yfir. Adana var þó ekki lengi í paradís þar sem Ankaraspor jafnar leikinn strax aftur rúmum tveimur mínútum síðar og var þar að verki tyrkneski vængmaðurinn Sahin Fistikci. Þegar hálftími var liðin af leiknum kom varnarmaðurinn ungi, Recep Yemisci, Ankaraspor yfir í leiknum og gestirnir fóru með eins mark forystu inn í hálfleik eftir að hafa snúið leiknum sér í vil. Frá upphafi síðari hálfleiks var leikurinn nánast einstefna að marki Ankaraspor en markvörður þeirra, Metin Erol, hélt þeim á köflum inn í leiknum með öflugum markvörslum. Eitthvað var þó að gefa eftir og það gerðist á 67. mínútu þegar Samey Akaydin skallar boltann í net Ankaraspor eftir hornspyrnu og allt var jafnt á ný. Bæði lið sóttu til skiptis það sem eftir lifði leiks en á 85. mínútu fékk Sahin Fisticki, leikmaður Ankaraspor, tækifæri til að skora sitt annað mark í leiknum og tryggja Ankaraspor sigurinn þegar hann nær að spóla sig í gegnum vörn Demirspor, inn í vítateig þeirra og kemst nánast alveg að markteignum áður en hann reynir skotið sem Vedat Karkus, markvörður Demirspor, varði vel. Þetta klúður reyndist Ankaraspor dýrkeypt þar sem Demirspor skoraði sigurmarkið stuttu seinna, eða á 89. mínútu, og var þar að verki Metehan Mimaroglu með þéttingsföstu skoti inn í vítateig gestanna, lokatölur 3-2 fyrir Birki og félaga í Adana Deminspor. Fótbolti Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sjá meira
Birkir Bjarnason og Mario Balotelli voru hvorugir í leikmannahóp Demirspor í þessum leik en báðir spiluðu í 1-1 jafntefli við Götztepe í tyrknesku deildinni síðastliðin sunnudag. Adana Demirspor byrjaði leikinn betur en strax á 11. mínútu kemur nígerski miðjumaðurinn heimamönnum yfir. Adana var þó ekki lengi í paradís þar sem Ankaraspor jafnar leikinn strax aftur rúmum tveimur mínútum síðar og var þar að verki tyrkneski vængmaðurinn Sahin Fistikci. Þegar hálftími var liðin af leiknum kom varnarmaðurinn ungi, Recep Yemisci, Ankaraspor yfir í leiknum og gestirnir fóru með eins mark forystu inn í hálfleik eftir að hafa snúið leiknum sér í vil. Frá upphafi síðari hálfleiks var leikurinn nánast einstefna að marki Ankaraspor en markvörður þeirra, Metin Erol, hélt þeim á köflum inn í leiknum með öflugum markvörslum. Eitthvað var þó að gefa eftir og það gerðist á 67. mínútu þegar Samey Akaydin skallar boltann í net Ankaraspor eftir hornspyrnu og allt var jafnt á ný. Bæði lið sóttu til skiptis það sem eftir lifði leiks en á 85. mínútu fékk Sahin Fisticki, leikmaður Ankaraspor, tækifæri til að skora sitt annað mark í leiknum og tryggja Ankaraspor sigurinn þegar hann nær að spóla sig í gegnum vörn Demirspor, inn í vítateig þeirra og kemst nánast alveg að markteignum áður en hann reynir skotið sem Vedat Karkus, markvörður Demirspor, varði vel. Þetta klúður reyndist Ankaraspor dýrkeypt þar sem Demirspor skoraði sigurmarkið stuttu seinna, eða á 89. mínútu, og var þar að verki Metehan Mimaroglu með þéttingsföstu skoti inn í vítateig gestanna, lokatölur 3-2 fyrir Birki og félaga í Adana Deminspor.
Fótbolti Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn