Fallon Sherrock úr leik | Clayton þurfti að hafa fyrir sigrinum Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 22:54 Fallon Sherrock vísir/Getty Gleðin var við völd í Alexandra Palace í allan dag þar sem nú fer fram heimsmeistaramótið í pílukasti. Mest var eftirvæntingin líklega fyrir viðureign hinnar vinsælu Fallon Sherrock og hins reynslumikla Steve Beaton. Stóðst viðureignin allar væntingar en Sherrock varð að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Beaton eftir skemmtilegan leik. Beaton vann 3-2 en hann er að taka þátt í heimsmeistaramótinu í 31.skipti á ferlinum á meðan þetta var önnur keppni Sherrock. " ' "We caught up with a disappointed Fallon Sherrock after her deciding set loss to Steve Beaton... pic.twitter.com/z9ap8GF6Ly— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Í kvöld var einnig boðið upp á þýska baráttu þegar Florian Hempel og Martin Schindler kepptu. Hinn fyrrnefndi hafði betur, 3-0. Grikkinn stórglæsilegi, John Michael, átti fína spretti en hafði ekki erindi sem erfiði gegn hinum hollenska Martijn Kleermaker í fyrsta einvígi kvöldsins og hafði Hollendingurinn betur, 3-1, í fjörugum leik. Lokaleikur kvöldsins var á milli Jonny Clayton og hins 19 ára gamla Íra, Keane Barry. Úr varð algjörlega magnaður leikur þar sem hinn ungi Barry veitti Clayton harða keppni en Clayton þykir líklegur til stórræða á mótinu. Barry komst í 2-1 og var að spila frábærlega en þá tók Clayton á hinum stóra sínum og gerði út um leikinn með frábærri spilamennsku á lokasprettinum. !Ten... TEN! Ten ton-plus finishes in this match already as Jonny Clayton pins D15 for a gargantuan 150 checkout and he leads in the decider!#WHDarts pic.twitter.com/Tmiy554Dn9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Pílukast Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira
Mest var eftirvæntingin líklega fyrir viðureign hinnar vinsælu Fallon Sherrock og hins reynslumikla Steve Beaton. Stóðst viðureignin allar væntingar en Sherrock varð að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Beaton eftir skemmtilegan leik. Beaton vann 3-2 en hann er að taka þátt í heimsmeistaramótinu í 31.skipti á ferlinum á meðan þetta var önnur keppni Sherrock. " ' "We caught up with a disappointed Fallon Sherrock after her deciding set loss to Steve Beaton... pic.twitter.com/z9ap8GF6Ly— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Í kvöld var einnig boðið upp á þýska baráttu þegar Florian Hempel og Martin Schindler kepptu. Hinn fyrrnefndi hafði betur, 3-0. Grikkinn stórglæsilegi, John Michael, átti fína spretti en hafði ekki erindi sem erfiði gegn hinum hollenska Martijn Kleermaker í fyrsta einvígi kvöldsins og hafði Hollendingurinn betur, 3-1, í fjörugum leik. Lokaleikur kvöldsins var á milli Jonny Clayton og hins 19 ára gamla Íra, Keane Barry. Úr varð algjörlega magnaður leikur þar sem hinn ungi Barry veitti Clayton harða keppni en Clayton þykir líklegur til stórræða á mótinu. Barry komst í 2-1 og var að spila frábærlega en þá tók Clayton á hinum stóra sínum og gerði út um leikinn með frábærri spilamennsku á lokasprettinum. !Ten... TEN! Ten ton-plus finishes in this match already as Jonny Clayton pins D15 for a gargantuan 150 checkout and he leads in the decider!#WHDarts pic.twitter.com/Tmiy554Dn9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021
Pílukast Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira