HM í pílu: Bras á heimsmeistaranum sem fór þó áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2021 23:16 Walesverjinn Gerwyn Price er ríkjandi heimsmeistari. Hann byrjaði illa í kvöld en komast á endanum áfram. Luke Walker/Getty Images Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílu, er kominn í aðra umferð HM í pílu sem nú fer fram í Lundúnum. Sigur kvöldsins var þó naumari en reiknað var með. HM í pílu hófst í kvöld. Fer mótið fram að venju í Alexandra Palace. Ally Pally, í Lundúnum. Fjórar viðureignir fóru fram í kvöld, var mesta spennan fyrir leik Gerwyn Price en hann mætti sigurvegaranum úr fyrsta leik kvöldsins. Þar hafði Ritche Edhouse naumlega betur gegn Peter Hudson, 3-2 og Edhouse mætti því ríkjandi heimsmeistara í síðasta leik fyrstu kvöldsins. Þar á milli vann Ricky Evans 3-0 sigur á Nitin Kumar og Adrian Lewis lagði Matt Campbell, 3-1. !WOW! Who saw this coming?! Ritchie Edhouse WHITEWASHES Gerwyn Price in the opening set and he leads the reigning champion 1-0! pic.twitter.com/hNQRJJWYb2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 Edhouse gerði sér síðan lítið fyrir og vann fyrsta settið gegn Price sem átti erfitt uppdráttar í upphafi. Það tók hann smá tíma að finna taktinn og gekk honum illa að hrista Edhouse af sér. Á endanum náði meistarinn þó að setja mikilvæg köst og fór á endanum áfram eftir 3-1 sigur. ! The 2021/22 World Darts Championship is up and running as Gerwyn Price survives a scare...Some incredible finishes tonight, but what was your favourite? Tell us below to be in with a chance of winning a @JustEatUK voucher! pic.twitter.com/WRPHV45zAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 HM í pílu hófst í kvöld og lýkur ekki fyrr en 3. janúar á næsta ári. Í fyrstu tveimur umferðunum þarf að vinna þrjú sett, í næstu tveimur þarf að vinna fjögur sett. Í 8-manna úrslitum þarf að vinna fimm sett, í undanúrslitum þarf að vinna sex sett og að lokum í úrslitum þarf að vinna sjö sett. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
HM í pílu hófst í kvöld. Fer mótið fram að venju í Alexandra Palace. Ally Pally, í Lundúnum. Fjórar viðureignir fóru fram í kvöld, var mesta spennan fyrir leik Gerwyn Price en hann mætti sigurvegaranum úr fyrsta leik kvöldsins. Þar hafði Ritche Edhouse naumlega betur gegn Peter Hudson, 3-2 og Edhouse mætti því ríkjandi heimsmeistara í síðasta leik fyrstu kvöldsins. Þar á milli vann Ricky Evans 3-0 sigur á Nitin Kumar og Adrian Lewis lagði Matt Campbell, 3-1. !WOW! Who saw this coming?! Ritchie Edhouse WHITEWASHES Gerwyn Price in the opening set and he leads the reigning champion 1-0! pic.twitter.com/hNQRJJWYb2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 Edhouse gerði sér síðan lítið fyrir og vann fyrsta settið gegn Price sem átti erfitt uppdráttar í upphafi. Það tók hann smá tíma að finna taktinn og gekk honum illa að hrista Edhouse af sér. Á endanum náði meistarinn þó að setja mikilvæg köst og fór á endanum áfram eftir 3-1 sigur. ! The 2021/22 World Darts Championship is up and running as Gerwyn Price survives a scare...Some incredible finishes tonight, but what was your favourite? Tell us below to be in with a chance of winning a @JustEatUK voucher! pic.twitter.com/WRPHV45zAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 HM í pílu hófst í kvöld og lýkur ekki fyrr en 3. janúar á næsta ári. Í fyrstu tveimur umferðunum þarf að vinna þrjú sett, í næstu tveimur þarf að vinna fjögur sett. Í 8-manna úrslitum þarf að vinna fimm sett, í undanúrslitum þarf að vinna sex sett og að lokum í úrslitum þarf að vinna sjö sett. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira