Anne Rice er látin Eiður Þór Árnason skrifar 12. desember 2021 18:20 Anne Rice við bókaáritun á PopFest-hátíðinni árið 2016. Getty/Joe Scarnici Rithöfundurinn Anne Rice lést í gær, 80 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir að hafa skrifað vinsæla sagnaflokkinn Vampire Chronicles. Sonur hennar Christopher Rice greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum og segir að dánarmeinið hafi verið fylgikvillar heilablóðfalls. Anne Rice sló í gegn með fyrstu bók sinni Interview with the Vampire sem var gefin út árið 1976. Þar var vampíran Lestat kynnt til leiks sem er aðalsöguhetjan í Chronicles-bókaseríunni. Sagnaflokkurinn spannaði alls þrettán bækur og kom sú síðasta út árið 2018. Kvikmynd byggð á skáldsögunni Interview with the Vampire var frumsýnd árið 1994 og endurglæddi áhugann á vampírusögum. Rice fæddist í New Orleans en bjó stærstan hluta ævi sinnar í Kaliforníu. Sonur hennar Christopher Rice var við hlið hennar á dánarbeðinu. Andlát Bókmenntir Bandaríkin Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sonur hennar Christopher Rice greinir frá andlátinu á samfélagsmiðlum og segir að dánarmeinið hafi verið fylgikvillar heilablóðfalls. Anne Rice sló í gegn með fyrstu bók sinni Interview with the Vampire sem var gefin út árið 1976. Þar var vampíran Lestat kynnt til leiks sem er aðalsöguhetjan í Chronicles-bókaseríunni. Sagnaflokkurinn spannaði alls þrettán bækur og kom sú síðasta út árið 2018. Kvikmynd byggð á skáldsögunni Interview with the Vampire var frumsýnd árið 1994 og endurglæddi áhugann á vampírusögum. Rice fæddist í New Orleans en bjó stærstan hluta ævi sinnar í Kaliforníu. Sonur hennar Christopher Rice var við hlið hennar á dánarbeðinu.
Andlát Bókmenntir Bandaríkin Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira