„Hann átti það nú ekki skilið, minn kæri vinur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 23:01 Kristinn Kjærnested ræddi við Henry Birgi um tíma sinn sem formaður KR. Stöð 2 Sport Fagnaðarlæti í íþróttum eiga það til að fara úr böndunum, bæði innan vallar sem utan. Það er þó sjaldan sem bíllyklar koma við sögu en það gerðist þó er Kristinn Kjærnested fagnaði ásamt góðvini sínum Jónasi Kristinssyni hér um árið. Í síðasta þætti af Foringjunum ræddi Henry Birgir Gunnarsson við Kristinn Kjærnested. Hann gegndi stöðu formanns KR til margra ára. Í þáttunum - sem sýndir eru á Stöð 2 Sport - er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Kristinn fór yfir víðan völl í þættinum og rifjaði meðal annars upp þegar hann slasaði Jónas með bíllykli sínum er þeir fögnuðu mikilvægu marki fyrir 15 árum síðan. „Hann átti það nú ekki skilið, minn kæri vinur," sagði Kristinn er Henry Birgir bar söguna undir hann. „Það var þannig að Guðmundur Pétursson skorar í uppbótartíma á Laugardalsvellinum og tryggir okkur í raun Evrópusæti. Jónas kemur hlaupandi til mín, við stóðum ekki hlið við hlið og ég að honum. Ég er með hendurnar í vasanum og ríf upp bíllykilinn og ég bara gataði hann,“ sagði Kristinn um fagnaðarlæti þeirra. Þeir höfðu heldur betur ástæðu til að fagna en mark Guðmundar kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í lokaumferð efstu deildar karla í knattspyrnu sumarið 2006. Ekki nóg með það heldur var mótherjinn Valur og jafnteflið tryggði KR 2. sætið í deildinni á kostnað Vals. Klippa: Foringjarnir: Fagnaðarlæti sem enduðu með ósköpum „Það fossblæddi hjá kappanum og hann þurfti að fara upp á spítala en þetta endaði vel. Þetta var frekar neyðarlagt, það verður að segjast eins og er. Hann gat eiginlega ekkert fagnað því honum leið ekki vel eftir þetta. Ég eyðilagði kvöldið,“ sagði Kristinn hlægjandi að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn KR Foringjarnir Tengdar fréttir Þökk sé honum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 6. desember 2021 13:01 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Í síðasta þætti af Foringjunum ræddi Henry Birgir Gunnarsson við Kristinn Kjærnested. Hann gegndi stöðu formanns KR til margra ára. Í þáttunum - sem sýndir eru á Stöð 2 Sport - er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Kristinn fór yfir víðan völl í þættinum og rifjaði meðal annars upp þegar hann slasaði Jónas með bíllykli sínum er þeir fögnuðu mikilvægu marki fyrir 15 árum síðan. „Hann átti það nú ekki skilið, minn kæri vinur," sagði Kristinn er Henry Birgir bar söguna undir hann. „Það var þannig að Guðmundur Pétursson skorar í uppbótartíma á Laugardalsvellinum og tryggir okkur í raun Evrópusæti. Jónas kemur hlaupandi til mín, við stóðum ekki hlið við hlið og ég að honum. Ég er með hendurnar í vasanum og ríf upp bíllykilinn og ég bara gataði hann,“ sagði Kristinn um fagnaðarlæti þeirra. Þeir höfðu heldur betur ástæðu til að fagna en mark Guðmundar kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í lokaumferð efstu deildar karla í knattspyrnu sumarið 2006. Ekki nóg með það heldur var mótherjinn Valur og jafnteflið tryggði KR 2. sætið í deildinni á kostnað Vals. Klippa: Foringjarnir: Fagnaðarlæti sem enduðu með ósköpum „Það fossblæddi hjá kappanum og hann þurfti að fara upp á spítala en þetta endaði vel. Þetta var frekar neyðarlagt, það verður að segjast eins og er. Hann gat eiginlega ekkert fagnað því honum leið ekki vel eftir þetta. Ég eyðilagði kvöldið,“ sagði Kristinn hlægjandi að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Foringjarnir Tengdar fréttir Þökk sé honum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 6. desember 2021 13:01 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Þökk sé honum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 6. desember 2021 13:01