Bjarni segir hvorki þörf á skattahækkunum né niðurskurði á næstu árum Heimir Már Pétursson skrifar 30. nóvember 2021 11:56 Fjármálaráðherra segir að örorkulífeyrir verði hækkaður um 1% umfram árlegar vísitöluhækkanir um næstu áramót. Vísir/Vilhelm Bjartsýni ríkir í fyrsta fjárlagafrumvarpi og fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem reiknar með meiri afkomubata ríkissjóðs en áður var áætlað. Það skili sér til fyrirtækja og heimila því hvorki þurfi að hækka skatta né skera niður til að halda upp góðri opinberri þjónustu. Barnabætur verið auknar og frítekjumark eftirlaunafólks tvöfaldað. Bjarni segir að áfram væri gert ráð fyrir útgjöldum upp á fimmtíu milljaðra vegna kórónuveirufaraldursins á næsta ári. Þá verða útgjöld ríkissjóðs vegna hans kominn í 260 milljaðra frá frá árinu 2020. „Við náðum árangri í þeim aðgerðum sem stefnt var að. Það skilar sér til allra landsmanna. Skilar sér beint til heimilanna í meira atvinnuöryggi og það verða ný störf til í hagkerfinu. Við sameiginlega berðum með minni skuldabyrði inn í framtíðina vegna þess að efnahagslífið er að taka við sér,“ segir Bjarni. Það eigi við á flest öllum sviðum nema þá í ferðaþjónustunni. Þar eigi gistiþjónustan sérstaklega enn í erfiðleikum. Þess vegna verði innheimtu gistináttaskatts frestað á næsta ári og þar næsta. „Við höfum getu til að viðhalda opinberri þjónustu án þess að hækka skatta. Án þess að fara í niðurskurð. Heldur ætlum að halda úti gæða opinberri þjónustu á næstu árum á grundvelli þess styrks sem við höfum í ríkisfjármálunum,“ segir Bjarni. Það væri ásættanlegt að reka ríkissjóð með halla í nokkur ár í viðbót en að fimm árum liðnum verði skuldastaðan engu að síður heilbrigð og ríkissjóður þoli annað efnahagsáfall. Þetta sé vegna þess hve skuldastaða ríkissjóðs var góð þegar faraldurinn hófst. „Við höfum getu til að koma með innspýtingu í heilbrigðismál. Við ætlum að standa með barnafjölskyldum. Það kemur viðbótarskattalækkun í gegnum persónuafsláttinn á næsta ári. Við stöndum með öryrkjum með sérstakri hækkun til þeirra og sömuleiðis bregðumst við strax við með breytingum á frítekjumarki ellilífeyrisþega vegna atvinnutekna,“ segir Bjarni. En frítekjumarkið verður tvöfaldað úr 100 þúsund krónum á mánuði í 200 þúsund. Bjarni leggur áherslu á að ríkissjóður og vinnumarkaður leggist á árar með Seðlabankanum í baráttunni við veðbólguna til að tryggja áframhaldandi aukinn kaupmátt atvinnutekna. Enda sé verið að bæta kjör almennings til muna með fjárlagafrumvarpinu. „Og ég kalla já til aðila vinnumarkaðarins um að við tökum öll höndum saman um að gera það sem við getum til að halda aftur af verðbólgu og tryggja heimilum og fyrirtækjum í landinu hóflegt vaxtastig. Þannig að við getum haldið vextinum áfram,“ segir Bjarni Benediktsson. Fjárlagafrumvarp 2022 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Tengdar fréttir Hækka barnabætur á næsta ári Skerðingamörkum barnabóta verður breytt á næsta ári og hækka neðri skerðingamörk hjá einstæðum foreldrum úr 351.000 krónum á mánuði í 379.083 krónur. 30. nóvember 2021 11:12 Gera ráð fyrir 169 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 169 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. 30. nóvember 2021 09:18 Helgi Pé: Fáir sem geti nýtt sér tvöföldun frítekjumarks atvinnutekna Frítekjumark atvinnutekna ellilífeyrisþega verður hækkað í tvö hundruð þúsund krónur á mánuði um næstu áramót. Mun það þar með tvöfaldast. 30. nóvember 2021 11:07 Óskar eftir heimild til að kaupa Hótel Sögu fyrir HÍ Óskað er eftir heimild til þess að kaupa Hótel Sögu í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár sem kynnt var í dag. 30. nóvember 2021 11:00 Auka framlag til heilbrigðismála um sextán milljarða Gert er ráð fyrir að framlög til heilbrigðismála aukist um 16,3 milljarða króna á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag. 30. nóvember 2021 10:36 Selja Íslandsbanka að fullu á næstu tveimur árum Eignarhlutur ríkissjóðs í Íslandsbanka verður seldur að fullu á næstu tveimur árum. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2022 sem lagt er fram á Alþingi í dag. 30. nóvember 2021 10:23 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira
Bjarni segir að áfram væri gert ráð fyrir útgjöldum upp á fimmtíu milljaðra vegna kórónuveirufaraldursins á næsta ári. Þá verða útgjöld ríkissjóðs vegna hans kominn í 260 milljaðra frá frá árinu 2020. „Við náðum árangri í þeim aðgerðum sem stefnt var að. Það skilar sér til allra landsmanna. Skilar sér beint til heimilanna í meira atvinnuöryggi og það verða ný störf til í hagkerfinu. Við sameiginlega berðum með minni skuldabyrði inn í framtíðina vegna þess að efnahagslífið er að taka við sér,“ segir Bjarni. Það eigi við á flest öllum sviðum nema þá í ferðaþjónustunni. Þar eigi gistiþjónustan sérstaklega enn í erfiðleikum. Þess vegna verði innheimtu gistináttaskatts frestað á næsta ári og þar næsta. „Við höfum getu til að viðhalda opinberri þjónustu án þess að hækka skatta. Án þess að fara í niðurskurð. Heldur ætlum að halda úti gæða opinberri þjónustu á næstu árum á grundvelli þess styrks sem við höfum í ríkisfjármálunum,“ segir Bjarni. Það væri ásættanlegt að reka ríkissjóð með halla í nokkur ár í viðbót en að fimm árum liðnum verði skuldastaðan engu að síður heilbrigð og ríkissjóður þoli annað efnahagsáfall. Þetta sé vegna þess hve skuldastaða ríkissjóðs var góð þegar faraldurinn hófst. „Við höfum getu til að koma með innspýtingu í heilbrigðismál. Við ætlum að standa með barnafjölskyldum. Það kemur viðbótarskattalækkun í gegnum persónuafsláttinn á næsta ári. Við stöndum með öryrkjum með sérstakri hækkun til þeirra og sömuleiðis bregðumst við strax við með breytingum á frítekjumarki ellilífeyrisþega vegna atvinnutekna,“ segir Bjarni. En frítekjumarkið verður tvöfaldað úr 100 þúsund krónum á mánuði í 200 þúsund. Bjarni leggur áherslu á að ríkissjóður og vinnumarkaður leggist á árar með Seðlabankanum í baráttunni við veðbólguna til að tryggja áframhaldandi aukinn kaupmátt atvinnutekna. Enda sé verið að bæta kjör almennings til muna með fjárlagafrumvarpinu. „Og ég kalla já til aðila vinnumarkaðarins um að við tökum öll höndum saman um að gera það sem við getum til að halda aftur af verðbólgu og tryggja heimilum og fyrirtækjum í landinu hóflegt vaxtastig. Þannig að við getum haldið vextinum áfram,“ segir Bjarni Benediktsson.
Fjárlagafrumvarp 2022 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Tengdar fréttir Hækka barnabætur á næsta ári Skerðingamörkum barnabóta verður breytt á næsta ári og hækka neðri skerðingamörk hjá einstæðum foreldrum úr 351.000 krónum á mánuði í 379.083 krónur. 30. nóvember 2021 11:12 Gera ráð fyrir 169 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 169 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. 30. nóvember 2021 09:18 Helgi Pé: Fáir sem geti nýtt sér tvöföldun frítekjumarks atvinnutekna Frítekjumark atvinnutekna ellilífeyrisþega verður hækkað í tvö hundruð þúsund krónur á mánuði um næstu áramót. Mun það þar með tvöfaldast. 30. nóvember 2021 11:07 Óskar eftir heimild til að kaupa Hótel Sögu fyrir HÍ Óskað er eftir heimild til þess að kaupa Hótel Sögu í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár sem kynnt var í dag. 30. nóvember 2021 11:00 Auka framlag til heilbrigðismála um sextán milljarða Gert er ráð fyrir að framlög til heilbrigðismála aukist um 16,3 milljarða króna á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag. 30. nóvember 2021 10:36 Selja Íslandsbanka að fullu á næstu tveimur árum Eignarhlutur ríkissjóðs í Íslandsbanka verður seldur að fullu á næstu tveimur árum. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2022 sem lagt er fram á Alþingi í dag. 30. nóvember 2021 10:23 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira
Hækka barnabætur á næsta ári Skerðingamörkum barnabóta verður breytt á næsta ári og hækka neðri skerðingamörk hjá einstæðum foreldrum úr 351.000 krónum á mánuði í 379.083 krónur. 30. nóvember 2021 11:12
Gera ráð fyrir 169 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 169 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. 30. nóvember 2021 09:18
Helgi Pé: Fáir sem geti nýtt sér tvöföldun frítekjumarks atvinnutekna Frítekjumark atvinnutekna ellilífeyrisþega verður hækkað í tvö hundruð þúsund krónur á mánuði um næstu áramót. Mun það þar með tvöfaldast. 30. nóvember 2021 11:07
Óskar eftir heimild til að kaupa Hótel Sögu fyrir HÍ Óskað er eftir heimild til þess að kaupa Hótel Sögu í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár sem kynnt var í dag. 30. nóvember 2021 11:00
Auka framlag til heilbrigðismála um sextán milljarða Gert er ráð fyrir að framlög til heilbrigðismála aukist um 16,3 milljarða króna á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag. 30. nóvember 2021 10:36
Selja Íslandsbanka að fullu á næstu tveimur árum Eignarhlutur ríkissjóðs í Íslandsbanka verður seldur að fullu á næstu tveimur árum. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2022 sem lagt er fram á Alþingi í dag. 30. nóvember 2021 10:23