Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk í bardaganum um helgina. Instagram/@valgerdurgud Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk þegar hún vann sinn bardaga í Jönköping í Svíþjóð um helgina. Hún hélt hún hefði farið úr lið í fyrstu lotu bardagans en eftir myndatöku heima á Íslandi kom í ljós að hún hafði í raun unnið bardagann með brotinn þumal á hægri hendi. Framundan hjá henni er því aðgerð og endurhæfing en henni tókst engu að síður að landa fimmta sigrinum í sjö atvinnumannabardögum. Valgerður sýndi myndband á Instagram síðu sinni í gær af stundinni þegar hún var tilkynnt sem einróma sigurvegari bardagans. Hún setti þetta móment samt í samhengi, því eins og venjan er eftir hnefaleikabardaga, þá lyftir dómarinn upp hendi sigurvegarans. Dómarinn í Svíþjóð gerði það með því að grípa í brotnu hendina og það var að sjálfsögðu ekki þægilegt fyrir okkar konu. „Ég vildi ekki að hann gripi í brotnu hendina mína. Ég hef aldrei kviðið því fyrr að fá höndina reista,“ skrifaði Valgerður við myndbandið. Hér má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerður Guðsteinsdóttir (@valgerdurgud) Box Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sjá meira
Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir sýndi mikinn andlegan styrk þegar hún vann sinn bardaga í Jönköping í Svíþjóð um helgina. Hún hélt hún hefði farið úr lið í fyrstu lotu bardagans en eftir myndatöku heima á Íslandi kom í ljós að hún hafði í raun unnið bardagann með brotinn þumal á hægri hendi. Framundan hjá henni er því aðgerð og endurhæfing en henni tókst engu að síður að landa fimmta sigrinum í sjö atvinnumannabardögum. Valgerður sýndi myndband á Instagram síðu sinni í gær af stundinni þegar hún var tilkynnt sem einróma sigurvegari bardagans. Hún setti þetta móment samt í samhengi, því eins og venjan er eftir hnefaleikabardaga, þá lyftir dómarinn upp hendi sigurvegarans. Dómarinn í Svíþjóð gerði það með því að grípa í brotnu hendina og það var að sjálfsögðu ekki þægilegt fyrir okkar konu. „Ég vildi ekki að hann gripi í brotnu hendina mína. Ég hef aldrei kviðið því fyrr að fá höndina reista,“ skrifaði Valgerður við myndbandið. Hér má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerður Guðsteinsdóttir (@valgerdurgud)
Box Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sjá meira