Sport

Dag­skráin: Raf­í­þróttir, Rosengård, Seinni bylgjan og GameTí­ví

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar eru sænskir meistarar.
Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar eru sænskir meistarar. @FCRosengard

Það er nóg fyrir tölvuþyrsta á boðstól Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 20.00 er Seinni bylgjan á dagskrá en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta.

Stöð 2 Sport 2

Meistarar Rosengård taka á móti Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Guðrún Arnardóttir leikur með Rosengård sem hefur nú þegar tryggt sér sigur í deildinni.

Stöð 2 E-Sport

Frá 09.00 verðður PGL Major Stockholm 2021 á dagskrá en þar er keppt í Counter-Strike Global Offensive. Klukkan 20.00 er svo komið að GameTíví.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×