Disney frestar frumsýningu á Indiana Jones, Thor og öðrum stórmyndum Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2021 08:12 Fókus, Dr Jones! Getty Ljóst er að aðdáendur kvikmynda úr smiðju Disney munu þurfa að bíða lengur eftir nokkrum þeim myndum fyrirtækisins sem væntanlegar eru á stóra tjaldið. Disney birti í gær uppfærða dagskrá sína, en búið er að fresta frumsýningu á fjölda stórmynda, þeirra á meðal fimmtu myndinni um Indiana Jones. Upphaflega átti að frumsýna nýjustu myndina um fornleifafræðinginn knáa þann 29. júlí á næsta ári en nú stendur til að frumsýna hana 30. júní 2023. Er ástæðan meðal annars sögð vera að Harrison Ford, sem fer með titilhlutverkið í myndinni, hafi slasast við tölur á myndinni sem hafi svo seinkað öllu framleiðsluferlinu. Frumsýningum á öðrum stórmyndum svo sem Doctor Strange in the Multiverse, Madness, Thor: Love and Thunder og Black Panther: Wakanda Forever hefur einnig verið frestað um einhverja mánuði og munu rata á tjaldið síðar á árinu 2022 en upphafilega var ætlað. Vegna alls þessa hefur frumsýningu myndarinnar The Marvels einnig verið frestað til snemma árs 2023 og Ant-Man and the Wasp: Quantumania frestað frá 17. febrúar 2023 til 28. júlí sama ár. Uppfærð frumsýningaráætlun Disneys: Doctor Strange in the Multiverse of Madness: Frumsýnd 6. maí 2022 í stað 25. mars. Thor: Love and Thunder: 8. júlí 2022 í stað 6. maí 2022. Black Panther: Wakanda Forever: 11. nóvember 2022 í stað 8. júlí 2022 Ónefnd mynd um Indiana Jones: 30. júní 2023 í stað 29. júlí 2022. The Marvels: 17. febrúar 2023 í stað 11. nóvember 2022 Ant-Man and the Wasp: Quantumania: 28. júlí 2023 í stað 17. febrúar 2023. Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Disney birti í gær uppfærða dagskrá sína, en búið er að fresta frumsýningu á fjölda stórmynda, þeirra á meðal fimmtu myndinni um Indiana Jones. Upphaflega átti að frumsýna nýjustu myndina um fornleifafræðinginn knáa þann 29. júlí á næsta ári en nú stendur til að frumsýna hana 30. júní 2023. Er ástæðan meðal annars sögð vera að Harrison Ford, sem fer með titilhlutverkið í myndinni, hafi slasast við tölur á myndinni sem hafi svo seinkað öllu framleiðsluferlinu. Frumsýningum á öðrum stórmyndum svo sem Doctor Strange in the Multiverse, Madness, Thor: Love and Thunder og Black Panther: Wakanda Forever hefur einnig verið frestað um einhverja mánuði og munu rata á tjaldið síðar á árinu 2022 en upphafilega var ætlað. Vegna alls þessa hefur frumsýningu myndarinnar The Marvels einnig verið frestað til snemma árs 2023 og Ant-Man and the Wasp: Quantumania frestað frá 17. febrúar 2023 til 28. júlí sama ár. Uppfærð frumsýningaráætlun Disneys: Doctor Strange in the Multiverse of Madness: Frumsýnd 6. maí 2022 í stað 25. mars. Thor: Love and Thunder: 8. júlí 2022 í stað 6. maí 2022. Black Panther: Wakanda Forever: 11. nóvember 2022 í stað 8. júlí 2022 Ónefnd mynd um Indiana Jones: 30. júní 2023 í stað 29. júlí 2022. The Marvels: 17. febrúar 2023 í stað 11. nóvember 2022 Ant-Man and the Wasp: Quantumania: 28. júlí 2023 í stað 17. febrúar 2023.
Uppfærð frumsýningaráætlun Disneys: Doctor Strange in the Multiverse of Madness: Frumsýnd 6. maí 2022 í stað 25. mars. Thor: Love and Thunder: 8. júlí 2022 í stað 6. maí 2022. Black Panther: Wakanda Forever: 11. nóvember 2022 í stað 8. júlí 2022 Ónefnd mynd um Indiana Jones: 30. júní 2023 í stað 29. júlí 2022. The Marvels: 17. febrúar 2023 í stað 11. nóvember 2022 Ant-Man and the Wasp: Quantumania: 28. júlí 2023 í stað 17. febrúar 2023.
Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira