Sænska úrvalsdeildin: Sveindís Jane á skotskónum í sigri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 16. október 2021 15:00 Tveir leikir voru á dagskrá í Allsvenskunni, úrvalsdeildinni í Svíþjóð og voru nokkrar íslenskar knattspyrnukonur á meðal þáttakenda. Í fyrri leik dagsins mættust Vittsjö og Hammarby. Þar voru það heimakonur í Vittsjö sem voru sterkari. Þær komust yfir á 28. mínútu og var þar á ferðinni Clare Polkinhorne. Einungis fjórum mínútum seinna var forystan orðin 2-0. Tove Almqvist með markið og þannig gengu liðin til búningsherbergja. Vittsjö komst svo í 3-0 á 57. mínútu með marki frá Mie Jans áður en June Pedersen lagaði stöðuna fyrir Hammarby. 3-1 niðurstaðan. Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði rúmar 60 mínútur fyrir Hammarby. Með sigrinum komst Vittsjö upp í fimmta sætið með 29 stig og komust upp fyrir Hammarby sem situr í sjötta sætinu með 28 stig. Djurgarden og Kristianstad mættust svo síðar um daginn. Þar voru íslenskar landsliðskonur á sínum stað en bæði Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir byrjuðu leikinn. Þjálfari Kristianstad er Elísabet Gunnarsdóttir. Það er skemmst frá því að segja að Kristianstad átti í engum erfiðleikum með lið Djurgarden og var komið í 0-2 í hálfleik. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði annað mark Kristianstad eftir að Anna Welin hafði komið liðinu yfir. Evelina Summanen kom svo Kristianstad í 0-3 með marki frá miðju áður en Sara Olai minnkaði muninn fyrir Djurgarden. Það var svo Jutta Rantala sem skoraði fjórða og síðasta markið. Lokatölur 1-4 og Kristianstad er komið í þriðja sæti deildarinnar. Sænski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Í fyrri leik dagsins mættust Vittsjö og Hammarby. Þar voru það heimakonur í Vittsjö sem voru sterkari. Þær komust yfir á 28. mínútu og var þar á ferðinni Clare Polkinhorne. Einungis fjórum mínútum seinna var forystan orðin 2-0. Tove Almqvist með markið og þannig gengu liðin til búningsherbergja. Vittsjö komst svo í 3-0 á 57. mínútu með marki frá Mie Jans áður en June Pedersen lagaði stöðuna fyrir Hammarby. 3-1 niðurstaðan. Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði rúmar 60 mínútur fyrir Hammarby. Með sigrinum komst Vittsjö upp í fimmta sætið með 29 stig og komust upp fyrir Hammarby sem situr í sjötta sætinu með 28 stig. Djurgarden og Kristianstad mættust svo síðar um daginn. Þar voru íslenskar landsliðskonur á sínum stað en bæði Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir byrjuðu leikinn. Þjálfari Kristianstad er Elísabet Gunnarsdóttir. Það er skemmst frá því að segja að Kristianstad átti í engum erfiðleikum með lið Djurgarden og var komið í 0-2 í hálfleik. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði annað mark Kristianstad eftir að Anna Welin hafði komið liðinu yfir. Evelina Summanen kom svo Kristianstad í 0-3 með marki frá miðju áður en Sara Olai minnkaði muninn fyrir Djurgarden. Það var svo Jutta Rantala sem skoraði fjórða og síðasta markið. Lokatölur 1-4 og Kristianstad er komið í þriðja sæti deildarinnar.
Sænski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira