Himinlifandi Danir fá 1.600 milljóna innspýtingu sem Ísland missir eflaust af Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2021 14:01 Þjálfarinn Kasper Hjulmand fékk létta Carlsberg-sturtu eftir að Danir tryggðu sér sæti á HM í vikunni. Getty/Lars Ronbog Danir eru í skýjunum eftir að hafa tryggt sér sæti á HM karla í fótbolta með ótrúlega sannfærandi hætti en þeir hafa ekki fengið á sig eitt einasta mark í undankeppninni, skorað 27 og unnið alla átta leiki sína. Árangurinn færir danska knattspyrnusambandinu háar fjárhæðir. Með því að tryggja sér sæti á HM í Katar hefur danska knattspyrnusambandið þegar tryggt sér 78 milljónir danskra króna frá FIFA, eða tæplega 1,6 milljarð íslenskra króna, sama hvernig gengi Danmerkur verður á mótinu. Eftir því sem lið komast lengra á mótinu fá þau hærra verðlaunafé. Þýskaland og Danmörk eru einu liðin sem tryggt hafa sér sæti á HM, ásamt gestgjöfunum í Katar. Mikil hækkun frá HM í Brasilíu Samkvæmt grein Ekstrabladet getur Danmörk mest fengið jafnvirði 6,8 milljarða íslenskra króna en þá þarf liðið að verða heimsmeistari. Danmörk lék á HM í Rússlandi fyrir tveimur árum, líkt og Ísland, og litlu munaði að liðin mættust í 16-liða úrslitunum. Þar féllu Danir úr leik eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. Verðlaunaféð hækkar umtalsvert á milli móta eða um rúm 30%, og hefur hækkað um 80% frá því á HM 2014 í Brasilíu, samkvæmt Ekstrabladet. Það sé því ekki skrýtið að menn brosi út að eyrum í höfuðstöðvum danska knattspyrnusambandsins í Bröndby. Eftir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta tryggði KSÍ samtals um 3 milljarða króna með árangri sínum á EM 2016 og HM 2018 missti liðið afar naumlega af Evrópumótinu síðasta sumar og á aðeins agnarsmáa möguleika á að komast á HM 2022. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Enn mögulegt að Ísland komist á HM í Katar Eins ótrúlega og það kann að hljóma þá er enn mögulegt að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komist á HM í Katar. Möguleikinn er vissulega mjög, mjög fjarlægur en riðillinn sem Ísland leikur í er einstaklega jafn. 12. október 2021 08:00 Fyrirliði Dana telur að liðið geti farið langt á HM í Katar Danir urðu í gær önnur Evrópuþjóðin sem tryggir sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar en Danir hafa unnið fyrstu átta leikina sína í riðlinum og hafa gulltryggt sér efsta sætið. 13. október 2021 20:31 Margir úrslitaleikir fram undan Þrjú lið hafa nú tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti karla í fótbolta í Katar sem fram fer í nóvember og desember á næsta ári. Fram undan eru því leikir upp á líf og dauða í mörgum riðlum í undankeppninni í Evrópu. 13. október 2021 16:01 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Með því að tryggja sér sæti á HM í Katar hefur danska knattspyrnusambandið þegar tryggt sér 78 milljónir danskra króna frá FIFA, eða tæplega 1,6 milljarð íslenskra króna, sama hvernig gengi Danmerkur verður á mótinu. Eftir því sem lið komast lengra á mótinu fá þau hærra verðlaunafé. Þýskaland og Danmörk eru einu liðin sem tryggt hafa sér sæti á HM, ásamt gestgjöfunum í Katar. Mikil hækkun frá HM í Brasilíu Samkvæmt grein Ekstrabladet getur Danmörk mest fengið jafnvirði 6,8 milljarða íslenskra króna en þá þarf liðið að verða heimsmeistari. Danmörk lék á HM í Rússlandi fyrir tveimur árum, líkt og Ísland, og litlu munaði að liðin mættust í 16-liða úrslitunum. Þar féllu Danir úr leik eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni gegn Króatíu. Verðlaunaféð hækkar umtalsvert á milli móta eða um rúm 30%, og hefur hækkað um 80% frá því á HM 2014 í Brasilíu, samkvæmt Ekstrabladet. Það sé því ekki skrýtið að menn brosi út að eyrum í höfuðstöðvum danska knattspyrnusambandsins í Bröndby. Eftir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta tryggði KSÍ samtals um 3 milljarða króna með árangri sínum á EM 2016 og HM 2018 missti liðið afar naumlega af Evrópumótinu síðasta sumar og á aðeins agnarsmáa möguleika á að komast á HM 2022.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Enn mögulegt að Ísland komist á HM í Katar Eins ótrúlega og það kann að hljóma þá er enn mögulegt að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komist á HM í Katar. Möguleikinn er vissulega mjög, mjög fjarlægur en riðillinn sem Ísland leikur í er einstaklega jafn. 12. október 2021 08:00 Fyrirliði Dana telur að liðið geti farið langt á HM í Katar Danir urðu í gær önnur Evrópuþjóðin sem tryggir sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar en Danir hafa unnið fyrstu átta leikina sína í riðlinum og hafa gulltryggt sér efsta sætið. 13. október 2021 20:31 Margir úrslitaleikir fram undan Þrjú lið hafa nú tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti karla í fótbolta í Katar sem fram fer í nóvember og desember á næsta ári. Fram undan eru því leikir upp á líf og dauða í mörgum riðlum í undankeppninni í Evrópu. 13. október 2021 16:01 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Enn mögulegt að Ísland komist á HM í Katar Eins ótrúlega og það kann að hljóma þá er enn mögulegt að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komist á HM í Katar. Möguleikinn er vissulega mjög, mjög fjarlægur en riðillinn sem Ísland leikur í er einstaklega jafn. 12. október 2021 08:00
Fyrirliði Dana telur að liðið geti farið langt á HM í Katar Danir urðu í gær önnur Evrópuþjóðin sem tryggir sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar en Danir hafa unnið fyrstu átta leikina sína í riðlinum og hafa gulltryggt sér efsta sætið. 13. október 2021 20:31
Margir úrslitaleikir fram undan Þrjú lið hafa nú tryggt sér sæti á heimsmeistaramóti karla í fótbolta í Katar sem fram fer í nóvember og desember á næsta ári. Fram undan eru því leikir upp á líf og dauða í mörgum riðlum í undankeppninni í Evrópu. 13. október 2021 16:01