Rosalegur Russell leiddi Seahawks til sigurs | Steelers seigir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 21:20 Russell Wilson var stórkostlegur í kvöld. Michael Hickey/Getty Images Seattle Seahawks hefja tímabilið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sigri þökk sé rosalegri frammistöðu Russell Wilson. Þá vann Pittsburgh Steelers sigur á Buffalo Bills og San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hörkuleik. Seahawks mættu Indianapolis Colts í dag. Það var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda en Seahawks leiddu 21-10 í hálfleik og unnu á endanum 28-16. Wilson kastaði boltanum 23 sinnum til samherja, 18 af þeim sendingum heppnuðust og leiddu til fjögurra snertimarka. FINAL: Russell Wilson's four TD passes launch the @Seahawks to victory! #SEAvsIND pic.twitter.com/WVigLXaDFe— NFL (@NFL) September 12, 2021 Tyler Lockett greip boltann tvívegis inn í endasvæðinu ásamt þeim DK Metcalf og Gerald Everett. Á hinum enda vallarins kastaði Carson Wentz fyrir tveimur snertimörkum en 25 af 38 sendingum Wentz heppnuðust. Russ and DK's first TD connection of 2021! #Seahawks : #SEAvsIND on FOX : NFL app pic.twitter.com/lmxjObe382— NFL (@NFL) September 12, 2021 Pittsburgh Steelers unnu dramatískan sigur á Buffalo Bills. Leikurinn var vægast sagt lengi í gang og leiddu Bills 10-0 í hálfleik. Steelers minnkuðu muninn í 10-16 í 3. leikhluta og skoruðu svo 17 stig í 4. leikhluta, lokatölur því 23-16. Bæði lið virkuðu frekar ryðguð og þá sérstaklega sóknarleikurinn. Leikstjórnendur beggja liða köstuðu aðeins fyrir einu snertimarki hvor. San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hreint út sagt ótrúlegum leik. Lokatölur 41-33 49ers í vil en liðið var 31-10 yfir í hálfleik. Jimmy Garoppolo kastaði aðeins fyrir einu snertimarki en Robbie Gold, sparkari 49ers skoraði 11 stig í leiknum. Önnur úrslit Atlanta Falcons 6 – 32 Philadelphia Eagles Washington Football Team 16-20 Los Angeles Chargers Carolina Panthers 19-14 New York Jets Tennessee Titans 13 – 38 Arizona Cardinals Houston Texans 37 – 21 Jacksonville Jaguars Cincinnati Bengals 27-24 Minnesota Vikings NFL Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Seahawks mættu Indianapolis Colts í dag. Það var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda en Seahawks leiddu 21-10 í hálfleik og unnu á endanum 28-16. Wilson kastaði boltanum 23 sinnum til samherja, 18 af þeim sendingum heppnuðust og leiddu til fjögurra snertimarka. FINAL: Russell Wilson's four TD passes launch the @Seahawks to victory! #SEAvsIND pic.twitter.com/WVigLXaDFe— NFL (@NFL) September 12, 2021 Tyler Lockett greip boltann tvívegis inn í endasvæðinu ásamt þeim DK Metcalf og Gerald Everett. Á hinum enda vallarins kastaði Carson Wentz fyrir tveimur snertimörkum en 25 af 38 sendingum Wentz heppnuðust. Russ and DK's first TD connection of 2021! #Seahawks : #SEAvsIND on FOX : NFL app pic.twitter.com/lmxjObe382— NFL (@NFL) September 12, 2021 Pittsburgh Steelers unnu dramatískan sigur á Buffalo Bills. Leikurinn var vægast sagt lengi í gang og leiddu Bills 10-0 í hálfleik. Steelers minnkuðu muninn í 10-16 í 3. leikhluta og skoruðu svo 17 stig í 4. leikhluta, lokatölur því 23-16. Bæði lið virkuðu frekar ryðguð og þá sérstaklega sóknarleikurinn. Leikstjórnendur beggja liða köstuðu aðeins fyrir einu snertimarki hvor. San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hreint út sagt ótrúlegum leik. Lokatölur 41-33 49ers í vil en liðið var 31-10 yfir í hálfleik. Jimmy Garoppolo kastaði aðeins fyrir einu snertimarki en Robbie Gold, sparkari 49ers skoraði 11 stig í leiknum. Önnur úrslit Atlanta Falcons 6 – 32 Philadelphia Eagles Washington Football Team 16-20 Los Angeles Chargers Carolina Panthers 19-14 New York Jets Tennessee Titans 13 – 38 Arizona Cardinals Houston Texans 37 – 21 Jacksonville Jaguars Cincinnati Bengals 27-24 Minnesota Vikings
NFL Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira