Hljómsveitin ABBA lofar því að biðin sé á enda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 13:53 Vinsældir ABBA eru ótrúlegar. Nú fá aðdáendur hugsanlega nýja tónlist í fyrsta sinn í 39 ár. Getty/ Michael Putland Hljómsveitin ABBA opnaði í dag síðuna ABBA Voyage og tilkynnti að biðin er næstum því á enda. Á vefsíðunni ABBA Voyage sem opnaði í dag er lítið að finna annað en einhvers konar glóandi hnetti og dagsetningin 2. september. Aðdáendur þurfa því ekki að bíða lengi eftir frekari upplýsingum en eru hvattir til þess að skrá sig á póstlista til þess að fá tilkynninguna í næstu viku. Sögusagnir eru um að ABBA sé að fara af stað með heilmyndartónleikaferðalag, þar sem heilmyndum (e.hologram) af meðlimum hljómsveitarinnar á ákveðnum aldursskeiðum verður varpað á svið. Hvort þetta verður heimildarmyndaform, tónleikar eða bæði, mun koma betur í ljós í næstu viku. Agnetha Faltskog, Anna-Frid Lyngstad, Bjorn Ulvaeus og Benny Andersson tóku upp lögin I Still Have Faith In You og Don't Shut Me Down árið 2018 en mikil töf hefur svo orðið á útgáfu þeirra. Er hugsanlegt að lögin muni koma út í næstu viku. Samkvæmt frétt BBC verður aðdáendum launuð þolinmæðin og biðin með því að lögin verða nú fimm en ekki bara tvö. Þetta verður fyrsta tónlistin sem hljómsveitin gefur út í fjóra áratugi. Hljómsveitin vinsæla var fyrst stofnuð árið 1972. Björn er í dag 76 ára, Anni-Frid 75 ára, Benny 74 ára og Agnetha er 71 árs. Join us at https://t.co/AAFQLIrqJu #ABBAVoyage pic.twitter.com/7LYw3kojzB— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) August 26, 2021 Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05 Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06 Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Á vefsíðunni ABBA Voyage sem opnaði í dag er lítið að finna annað en einhvers konar glóandi hnetti og dagsetningin 2. september. Aðdáendur þurfa því ekki að bíða lengi eftir frekari upplýsingum en eru hvattir til þess að skrá sig á póstlista til þess að fá tilkynninguna í næstu viku. Sögusagnir eru um að ABBA sé að fara af stað með heilmyndartónleikaferðalag, þar sem heilmyndum (e.hologram) af meðlimum hljómsveitarinnar á ákveðnum aldursskeiðum verður varpað á svið. Hvort þetta verður heimildarmyndaform, tónleikar eða bæði, mun koma betur í ljós í næstu viku. Agnetha Faltskog, Anna-Frid Lyngstad, Bjorn Ulvaeus og Benny Andersson tóku upp lögin I Still Have Faith In You og Don't Shut Me Down árið 2018 en mikil töf hefur svo orðið á útgáfu þeirra. Er hugsanlegt að lögin muni koma út í næstu viku. Samkvæmt frétt BBC verður aðdáendum launuð þolinmæðin og biðin með því að lögin verða nú fimm en ekki bara tvö. Þetta verður fyrsta tónlistin sem hljómsveitin gefur út í fjóra áratugi. Hljómsveitin vinsæla var fyrst stofnuð árið 1972. Björn er í dag 76 ára, Anni-Frid 75 ára, Benny 74 ára og Agnetha er 71 árs. Join us at https://t.co/AAFQLIrqJu #ABBAVoyage pic.twitter.com/7LYw3kojzB— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) August 26, 2021
Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05 Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06 Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05
Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06
Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01