Stefnir á að bæta eigin Íslandsmet í Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2021 14:32 Róbert Ísak Jónsson stefnir á að bæta eigið Íslandsmet í nótt. Íþróttasamband fatlaðra Róbert Ísak Jónsson verður fyrstur Íslendinga til að keppa á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem fram fara í Tókýó í Japan. Róbert Ísak keppir í flokki S14 og stingur sér til sunds í nótt, aðfaranótt fimmtudags. Róbert Ísak, sem hefur bæði unnið gull á heimsmeistaramóti og silfur á Evrópumóti ræddi við Víði Sigurðsson hjá Morgunblaðinu um mótið og segir markmið sitt nokkuð einfalt, hann ætli sér að bæta Íslandsmetið og komast áfram. „Myndi segja að ég væri 110 prósent tilbúinn. Ég byrja á minni aðalgrein, 100 metra flugsundinu. Þori ekki að svara til um hverjir möguleikarnir eru á að ná ákveðnu sæti eða komast á verðlaunapall því ég veit aldrei hvað hinir keppendurnir gera.“ „Langar að bæta tímann minn og setja nýtt Íslandsmet, helst að stórbæta það. Markmiðið er alltaf að vera betri í dag en í gær,“ sagði Róbert Ísak í viðtalinu sem finna má í heild sinni á íþróttavef mbl.is. Róbert Ísak er Íslandsmethafi í flugsundi í S14 flokki en þarf að bæta það um tæpa sekúndu til að komast áfram í úrslit. Metið setti hann í vor þegar hann komst á verðlaunapall á EM í sundi. Einnig setti hann þrjú Íslandsmet á mótinu sem fram fór á eyjunni Madeira í Portúgal. Nú er bara að vona að Róbert Ísak haldi uppteknum hætti og tryggi sig þar með áfram með enn einu Íslandsmetinu. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira
Róbert Ísak, sem hefur bæði unnið gull á heimsmeistaramóti og silfur á Evrópumóti ræddi við Víði Sigurðsson hjá Morgunblaðinu um mótið og segir markmið sitt nokkuð einfalt, hann ætli sér að bæta Íslandsmetið og komast áfram. „Myndi segja að ég væri 110 prósent tilbúinn. Ég byrja á minni aðalgrein, 100 metra flugsundinu. Þori ekki að svara til um hverjir möguleikarnir eru á að ná ákveðnu sæti eða komast á verðlaunapall því ég veit aldrei hvað hinir keppendurnir gera.“ „Langar að bæta tímann minn og setja nýtt Íslandsmet, helst að stórbæta það. Markmiðið er alltaf að vera betri í dag en í gær,“ sagði Róbert Ísak í viðtalinu sem finna má í heild sinni á íþróttavef mbl.is. Róbert Ísak er Íslandsmethafi í flugsundi í S14 flokki en þarf að bæta það um tæpa sekúndu til að komast áfram í úrslit. Metið setti hann í vor þegar hann komst á verðlaunapall á EM í sundi. Einnig setti hann þrjú Íslandsmet á mótinu sem fram fór á eyjunni Madeira í Portúgal. Nú er bara að vona að Róbert Ísak haldi uppteknum hætti og tryggi sig þar með áfram með enn einu Íslandsmetinu.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira