Sunna Borg og Björgvin Franz stíga á svið með Jóni Gnarr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. ágúst 2021 13:36 Leikkonan Sunna Borg tekur þátt í sýningunni Skugga-Sveinn. Menningarfélag Akureyrar Menningarfélag Akureyrar tilkynnti í dag að Sunna Borg og Björgvin Franz Gíslason munu leika í sýningunni Skugga-Sveinn. Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga Svein í byrjun janúar á næsta ári. Sjálfur Skugga-Sveinn er leikinn af Jóni Gnarr. Á meðal annarra leikara sýningarinnar eru Vilhjálmur B Bragason, María Pálsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Árni Beinteinn Árnason. Leikstjóri er Marta Nordal leikhússtjóri. Björgvin Franz Gíslason. SÝN Leikritið um Skugga-Svein er eftir þjóðskáldið Matthías Jochumson og var fyrst sett á svið árið 1862. Þjóðleikhúsið flutti leikritið í svokölluðu Hljóðleikhúsi þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst á síðasta ári. Þar fór leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir með hlutverk Skugga-Sveins. Þá eru þeir Jóhann Sigurðarson og Eyvindur Karlsson einnig meðal þeirra sem gætt hafa persónu Skugga-Sveins lífi. Menning Leikhús Akureyri Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Sjá meira
Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga Svein í byrjun janúar á næsta ári. Sjálfur Skugga-Sveinn er leikinn af Jóni Gnarr. Á meðal annarra leikara sýningarinnar eru Vilhjálmur B Bragason, María Pálsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Árni Beinteinn Árnason. Leikstjóri er Marta Nordal leikhússtjóri. Björgvin Franz Gíslason. SÝN Leikritið um Skugga-Svein er eftir þjóðskáldið Matthías Jochumson og var fyrst sett á svið árið 1862. Þjóðleikhúsið flutti leikritið í svokölluðu Hljóðleikhúsi þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst á síðasta ári. Þar fór leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir með hlutverk Skugga-Sveins. Þá eru þeir Jóhann Sigurðarson og Eyvindur Karlsson einnig meðal þeirra sem gætt hafa persónu Skugga-Sveins lífi.
Menning Leikhús Akureyri Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Sjá meira