Keppti í frægum buxum afa síns í fyrsta bardaganum sínum og vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 11:30 Nico Ali Walsh fagnar sigri með því að taka í hönd móður sinnar Rashedu Ali Walsh. AP/Brett Rojo Nico Ali Walsh hóf hnefaleikferilinn sinn með sigri um helgina en áhuginn á þessum nýliða var kannski meiri en á flestum þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í hringnum. Nico Ali Walsh er 21 árs gamall en hann er afabarn goðsagnarinnar Muhammad Ali og sonur Roberts Walsh og Rashedu Ali Walsh. Nico Ali Walsh, Muhammad Ali's grandson, got the TKO victory in his pro debut wearing his grandfather's shorts from the 1960s.Legendary @NicoAliX74 | @ESPNRingside pic.twitter.com/jPt5T5ZiTl— ESPN (@espn) August 15, 2021 Walsh tryggði sér sigurinn á Jordan Weeks um miðja fyrstu lotu þegar dómararnir stoppuðu bardagann og færðu honum sigurinn á tæknilegu rothöggi. Bardaginn fór fram í Oklahoma. Ali Walsh sagði frá þvi eftir bardagann að hann hafi klæðst frægum buxum afa síns frá því að Muhammad Ali (áður Cassius Clay) vann heimsmeistaratitilinn á sjöunda áratugnum. „Ég er búinn að hugsa svo mikið til afa míns. Ég sakna hans. Þetta hefur verið tilfinningarússíbani,“ sagði Ali Walsh við ESPN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Ég held að ég og hann hafi skrifað saman smá sögu í kvöld. Þetta var alveg eftir mínum væntingum,“ sagði Ali Walsh. Muhammad Ali lést í júní 2016. Hann var ein stærsta íþróttastjarna síðustu aldar og margfaldur heimsmeistari í hnefaleikum. „Það ætti að setja mikla pressu á mig en þetta var bara af minn. Hann er besti bardagakappi allra tíma og kannski besta persónan líka,“ sagði Ali og kom síðan með yfirlýsingu: „Ég mun aldrei aftur keppa í þessum buxum aftur,“ sagði Ali Walsh. Box Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sjá meira
Nico Ali Walsh er 21 árs gamall en hann er afabarn goðsagnarinnar Muhammad Ali og sonur Roberts Walsh og Rashedu Ali Walsh. Nico Ali Walsh, Muhammad Ali's grandson, got the TKO victory in his pro debut wearing his grandfather's shorts from the 1960s.Legendary @NicoAliX74 | @ESPNRingside pic.twitter.com/jPt5T5ZiTl— ESPN (@espn) August 15, 2021 Walsh tryggði sér sigurinn á Jordan Weeks um miðja fyrstu lotu þegar dómararnir stoppuðu bardagann og færðu honum sigurinn á tæknilegu rothöggi. Bardaginn fór fram í Oklahoma. Ali Walsh sagði frá þvi eftir bardagann að hann hafi klæðst frægum buxum afa síns frá því að Muhammad Ali (áður Cassius Clay) vann heimsmeistaratitilinn á sjöunda áratugnum. „Ég er búinn að hugsa svo mikið til afa míns. Ég sakna hans. Þetta hefur verið tilfinningarússíbani,“ sagði Ali Walsh við ESPN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) „Ég held að ég og hann hafi skrifað saman smá sögu í kvöld. Þetta var alveg eftir mínum væntingum,“ sagði Ali Walsh. Muhammad Ali lést í júní 2016. Hann var ein stærsta íþróttastjarna síðustu aldar og margfaldur heimsmeistari í hnefaleikum. „Það ætti að setja mikla pressu á mig en þetta var bara af minn. Hann er besti bardagakappi allra tíma og kannski besta persónan líka,“ sagði Ali og kom síðan með yfirlýsingu: „Ég mun aldrei aftur keppa í þessum buxum aftur,“ sagði Ali Walsh.
Box Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sjá meira