Sterkasti maður Íslands neyddist til að hætta í körfubolta vegna höfuðhöggs Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. ágúst 2021 19:15 Stefán Karel Torfason Skjáskot/Stöð 2 Stefán Karel Torfason varð á dögunum sterkasti maður Íslands en leið hans á toppinn í kraftlyftingum er ansi mögnuð. Þessi 27 ára gamli Akureyringur þótti efnilegur körfuknattleiksmaður á sínum tíma en eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í leik í efstu deild árið 2016 þurfti hann að segja skilið við körfuboltaiðkun. Hann var þá leikmaður ÍR og hafði leikið fimm A-landsleiki þrátt fyrir ungan aldur. Guðjón Guðmundsson ræddi við Stefán Karel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ég var 22 ára þarna og átti nánast allan körfuboltaferilinn eftir. Þetta var rosalega sárt og það tók langan tíma að venjast því að þetta væri búið. Maður átti nóg eftir með landsliðinu en núna lifir maður á þessum fimm landsleikjum,“ segir Stefán Karel. Stefán Karel lék körfubolta og fótbolta með yngri flokkum Þórs á Akureyri á sínum yngri árum en á þó ekki langt að sækja kraftana þar sem faðir Stefáns er kraftajötuninn Torfi Ólafsson. „Í raun var sagt við mig að ég mætti ekki vera í neinum íþróttum sem krefðust snertinga. Komandi úr fjölskyldu þar sem kraftar eru númer 1,2 og 3 þá fór ég í fótspor föður míns og þetta kom bara náttúrulega.“ „Ég má ekki vera í fótbolta eða körfubolta eða neinu slíku og enn þann dag í dag er ég að passa mig. Maður fær enn bölvaða höfuðverki og mígreni sem ég þjáist af,“ segir Stefán Karel. Viðtalið við Stefán í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Sterkasti maður Íslands Kraftlyftingar Körfubolti Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. 10. ágúst 2021 17:01 Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. 11. ágúst 2021 15:15 Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3. nóvember 2016 13:30 Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. 12. október 2016 19:00 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Þessi 27 ára gamli Akureyringur þótti efnilegur körfuknattleiksmaður á sínum tíma en eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í leik í efstu deild árið 2016 þurfti hann að segja skilið við körfuboltaiðkun. Hann var þá leikmaður ÍR og hafði leikið fimm A-landsleiki þrátt fyrir ungan aldur. Guðjón Guðmundsson ræddi við Stefán Karel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ég var 22 ára þarna og átti nánast allan körfuboltaferilinn eftir. Þetta var rosalega sárt og það tók langan tíma að venjast því að þetta væri búið. Maður átti nóg eftir með landsliðinu en núna lifir maður á þessum fimm landsleikjum,“ segir Stefán Karel. Stefán Karel lék körfubolta og fótbolta með yngri flokkum Þórs á Akureyri á sínum yngri árum en á þó ekki langt að sækja kraftana þar sem faðir Stefáns er kraftajötuninn Torfi Ólafsson. „Í raun var sagt við mig að ég mætti ekki vera í neinum íþróttum sem krefðust snertinga. Komandi úr fjölskyldu þar sem kraftar eru númer 1,2 og 3 þá fór ég í fótspor föður míns og þetta kom bara náttúrulega.“ „Ég má ekki vera í fótbolta eða körfubolta eða neinu slíku og enn þann dag í dag er ég að passa mig. Maður fær enn bölvaða höfuðverki og mígreni sem ég þjáist af,“ segir Stefán Karel. Viðtalið við Stefán í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Sterkasti maður Íslands
Kraftlyftingar Körfubolti Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. 10. ágúst 2021 17:01 Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. 11. ágúst 2021 15:15 Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3. nóvember 2016 13:30 Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. 12. október 2016 19:00 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. 10. ágúst 2021 17:01
Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. 11. ágúst 2021 15:15
Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3. nóvember 2016 13:30
Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. 12. október 2016 19:00