McKeon og Dressel héldu áfram að sanka að sér medalíum í Tókýó Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 12:00 Emma McKeon skráði sig á spjöld sögunnar í nótt. vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel fer heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með fimm gullmedalíur og hin ástralska Emma McKeon með einni gullmedalíu færra en þrjár bronsmedalíur að auki. Hin ástralska Emma McKeon hélt áfram að slá í gegn í nótt en hún kom fyrst í mark í 50 metra skriðsundi og bætti um leið Ólympíumet, sem hún hafði áður eignað sér í undanrásunum, með því að synda á 23,81 sekúndu í úrslitasundinu. Sara Sjöström frá Svíþjóð varð önnur og hin danska Pernille Blume þriðja. McKeon var svo hluti af boðsundssveit Ástralíu ásamt þeim Kaylee McKeown, Chelsea Hodges og Cate Campbell sem unnu 4x100 metra fjórsund, einnig á nýju Ólympíumeti. Hin 27 ára gamla McKeon tók þátt í sjö greinum á mótinu og vann til verðlauna í þeim öllum. Hún fer heim frá Tókýó með fjórar gullmedalíur og þrjár bronsmedalíur. Er það metjöfnun en aðeins einu sinni í sögu Ólympíuleikana hefur kona unnið jafn margar medalíur á einum leikum. Það gerði sovéska fimleikakonan Mariya Gorokhovskaya á Ólympíuleikunum í Helsingi 1952. McKeon's 7 medals are also tied for the most by a female in any sport at a single Olympics. She tied gymnast Mariya Gorokhovskaya, who won 7 medals in the 1952 Olympics. https://t.co/H2TxQCRGoH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 1, 2021 Dressel kom fyrstur í mark í 50 metra skriðsundi í nótt og bætti um leið Ólympíumet frá því í Peking 2008 en Dressel synti á 21,07 sekúndu og bætti þar með met Cesar Cielo. Dressel ásamt Ryan Murphy, Michael Andrew og Zach Apple skipuðu sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi og þeir gerðu sér lítið fyrir og bættu heimsmet sem sett var í Ríó 2018. Dressel vann því fimm af þeim sex greinum sem hann tók þátt í á leikunum í ár. The only male swimmers with five gold medals at a single Olympics:Mark SpitzMatt BiondiMichael PhelpsCaeleb DresselThat's the list. Legendary. #TokyoOlympics— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) August 1, 2021 Sund Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Hin ástralska Emma McKeon hélt áfram að slá í gegn í nótt en hún kom fyrst í mark í 50 metra skriðsundi og bætti um leið Ólympíumet, sem hún hafði áður eignað sér í undanrásunum, með því að synda á 23,81 sekúndu í úrslitasundinu. Sara Sjöström frá Svíþjóð varð önnur og hin danska Pernille Blume þriðja. McKeon var svo hluti af boðsundssveit Ástralíu ásamt þeim Kaylee McKeown, Chelsea Hodges og Cate Campbell sem unnu 4x100 metra fjórsund, einnig á nýju Ólympíumeti. Hin 27 ára gamla McKeon tók þátt í sjö greinum á mótinu og vann til verðlauna í þeim öllum. Hún fer heim frá Tókýó með fjórar gullmedalíur og þrjár bronsmedalíur. Er það metjöfnun en aðeins einu sinni í sögu Ólympíuleikana hefur kona unnið jafn margar medalíur á einum leikum. Það gerði sovéska fimleikakonan Mariya Gorokhovskaya á Ólympíuleikunum í Helsingi 1952. McKeon's 7 medals are also tied for the most by a female in any sport at a single Olympics. She tied gymnast Mariya Gorokhovskaya, who won 7 medals in the 1952 Olympics. https://t.co/H2TxQCRGoH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 1, 2021 Dressel kom fyrstur í mark í 50 metra skriðsundi í nótt og bætti um leið Ólympíumet frá því í Peking 2008 en Dressel synti á 21,07 sekúndu og bætti þar með met Cesar Cielo. Dressel ásamt Ryan Murphy, Michael Andrew og Zach Apple skipuðu sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi og þeir gerðu sér lítið fyrir og bættu heimsmet sem sett var í Ríó 2018. Dressel vann því fimm af þeim sex greinum sem hann tók þátt í á leikunum í ár. The only male swimmers with five gold medals at a single Olympics:Mark SpitzMatt BiondiMichael PhelpsCaeleb DresselThat's the list. Legendary. #TokyoOlympics— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) August 1, 2021
Sund Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira