Var staddur á heimili þjálfara síns þegar hann lenti í flugeldaslysinu á 4. júlí og lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 11:31 Matiss Kivlenieks lék með Columbus Blue Jackets í bandarísku atvinnumannadeildinni í íshokkí og var markvörður. Getty/Jamie Sabau Íshokkí markvörðurinn Matiss Kivlenieks sem lést eftir flugeldaóhapp í fjórða júlí hátíðarhöldum í Bandaríkjunum var staddur á heimili markvarðarþjálfara liðsins, Manny Legace. Kivlenieks, sem var 24 ára gamall Letti, lék með Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni. Hann hafði spilað í NHL-deildinni síðan á 2019-20 tímabilinu. Can t imagine the trauma Elvis Merzlikins and Manny Legace are experiencing following Matiss Kivlenieks death.They deserve more support than a news cycle of thoughts & prayers. https://t.co/DoQyMgExGP— Emily Kaplan (@emilymkaplan) July 6, 2021 Kivlenieks fékk mikið högg á brjóstkassann eftir að undirstaða fyrir flugeldaskot fór á flug. Hann sat ásamt fleirum í heitum potti og reyndi að forða sér undan en fékk járnið í brjóstkassann. Atvikið er rannsakað sem slys en þrír á staðnum hringdu í Neyðarlínuna eftir slysið. Kivlenieks var látinn þegar hann kom á sjúkrahúsið. Hann lést vegna mikill áverka á lungum og hjarta. Columbus Blue Jackets and Latvian national team goaltender Mat ss Kivlenieks has passed away at the age of 24(per @lhf_lv + @Aportzline) pic.twitter.com/awdE3s4gst— Hockey Night in Canada (@hockeynight) July 5, 2021 Kivlenieks og liðsfélagi hans Elvis Merzlikins höfðu ferðast til Novi í Michigan fylki þar sem markvarðarþjálfari Columbus Blue Jackets liðsins átti heima. Í viðbót við hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Bandaríkjanna þá var dóttir þjálfarans einnig að gifta sig. Before tonight's #StanleyCup Game 4, a moment of silence was held for Blue Jackets goaltender Matiss Kivlenieks.Kivlenieks, 24, died of chest trauma from an errant fireworks mortar blast that occurred Sunday. (via @BlueJacketsNHL) pic.twitter.com/ocsTERPkrf— ESPN (@espn) July 6, 2021 Íshokkí Lettland Bandaríkin Tengdar fréttir Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Kivlenieks, sem var 24 ára gamall Letti, lék með Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni. Hann hafði spilað í NHL-deildinni síðan á 2019-20 tímabilinu. Can t imagine the trauma Elvis Merzlikins and Manny Legace are experiencing following Matiss Kivlenieks death.They deserve more support than a news cycle of thoughts & prayers. https://t.co/DoQyMgExGP— Emily Kaplan (@emilymkaplan) July 6, 2021 Kivlenieks fékk mikið högg á brjóstkassann eftir að undirstaða fyrir flugeldaskot fór á flug. Hann sat ásamt fleirum í heitum potti og reyndi að forða sér undan en fékk járnið í brjóstkassann. Atvikið er rannsakað sem slys en þrír á staðnum hringdu í Neyðarlínuna eftir slysið. Kivlenieks var látinn þegar hann kom á sjúkrahúsið. Hann lést vegna mikill áverka á lungum og hjarta. Columbus Blue Jackets and Latvian national team goaltender Mat ss Kivlenieks has passed away at the age of 24(per @lhf_lv + @Aportzline) pic.twitter.com/awdE3s4gst— Hockey Night in Canada (@hockeynight) July 5, 2021 Kivlenieks og liðsfélagi hans Elvis Merzlikins höfðu ferðast til Novi í Michigan fylki þar sem markvarðarþjálfari Columbus Blue Jackets liðsins átti heima. Í viðbót við hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Bandaríkjanna þá var dóttir þjálfarans einnig að gifta sig. Before tonight's #StanleyCup Game 4, a moment of silence was held for Blue Jackets goaltender Matiss Kivlenieks.Kivlenieks, 24, died of chest trauma from an errant fireworks mortar blast that occurred Sunday. (via @BlueJacketsNHL) pic.twitter.com/ocsTERPkrf— ESPN (@espn) July 6, 2021
Íshokkí Lettland Bandaríkin Tengdar fréttir Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. 5. júlí 2021 16:30