Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2021 16:15 Guðni Valur Guðnason hefur keppt á stórmótum síðustu ár, meðal annars EM í Berlín 2018. vísir/getty Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Alþjóða frjálsíþróttasambandið staðfesti hverjir munu keppa í Tókýó í dag. Guðni Valur er þar einn Íslendinga. Talið var að Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fengi svokallað „kvótasæti“ í 200 metra hlaupi kvenna en þar sem Guðni Valur fer inn á „kvótasæti“ getur Guðbjörg Jóna það ekki. Undanfarin ár hefur Ísland átt kvóta fyrir einn karl og eina konu í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Hefði Guðni Valur náð Ólympíu lágmarki hefði Guðbjörg Jóna fengið „kvótasæti“ en þar sem Guðni Valur náði því ekki fær hann eina sætið sem Ísland á þar sem hann var með bestan árangur ef horft er yfir bæði kyn. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, mun endanlega staðfesta hvaða íþróttafólk – eða íþróttamaður – fer á leikana á morgun. Ekki færri keppendur í 109 ár Í frétt RÚV um málið kemur fram að Ísland hafi ekki átt færri keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum síðan í Stokkhólmi árið 1912. Þá átti Ísland aðeins einn keppenda í frjálsum íþróttum en Jón Halldórsson keppti í 100 metra hlaupi. Á leikunum í ár verða staðfest þrír Íslendingar en sundkappinn Anton Sveinn McKee mun keppa í 200 metra bringusundi og þá mun skyttan Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssuskotfimi af 10 metra færi. Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði B-lágmarki í 200 metra skriðsundi fyrir Ólympíuleikana í byrjun mars og gæti hún því verið fjórði Íslendingurinn sem vinnur sér inn þátttöku á leikunum. Það kemur endanlega í ljós á morgun. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Sjá meira
Alþjóða frjálsíþróttasambandið staðfesti hverjir munu keppa í Tókýó í dag. Guðni Valur er þar einn Íslendinga. Talið var að Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fengi svokallað „kvótasæti“ í 200 metra hlaupi kvenna en þar sem Guðni Valur fer inn á „kvótasæti“ getur Guðbjörg Jóna það ekki. Undanfarin ár hefur Ísland átt kvóta fyrir einn karl og eina konu í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Hefði Guðni Valur náð Ólympíu lágmarki hefði Guðbjörg Jóna fengið „kvótasæti“ en þar sem Guðni Valur náði því ekki fær hann eina sætið sem Ísland á þar sem hann var með bestan árangur ef horft er yfir bæði kyn. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, mun endanlega staðfesta hvaða íþróttafólk – eða íþróttamaður – fer á leikana á morgun. Ekki færri keppendur í 109 ár Í frétt RÚV um málið kemur fram að Ísland hafi ekki átt færri keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum síðan í Stokkhólmi árið 1912. Þá átti Ísland aðeins einn keppenda í frjálsum íþróttum en Jón Halldórsson keppti í 100 metra hlaupi. Á leikunum í ár verða staðfest þrír Íslendingar en sundkappinn Anton Sveinn McKee mun keppa í 200 metra bringusundi og þá mun skyttan Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssuskotfimi af 10 metra færi. Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði B-lágmarki í 200 metra skriðsundi fyrir Ólympíuleikana í byrjun mars og gæti hún því verið fjórði Íslendingurinn sem vinnur sér inn þátttöku á leikunum. Það kemur endanlega í ljós á morgun.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Sjá meira