Lífið

Ingó frumsýndi nýja kærustu á Instagram

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Ingó Veðurguð var með þættina Í kvöld er gigg á Stöð 2 í vetur.
Ingó Veðurguð var með þættina Í kvöld er gigg á Stöð 2 í vetur. Vísir/Vilhelm

Tónlistarmaðurinn Ingó Veðurguð hefur fundið ástina á ný. Um helgina birti hann mynd af nýju konunni í sínu lífi á Instagram.

Hún heitir Alexandra Eir Davíðsdóttir og var flugfreyja hjá WOW en starfar nú hjá House of Beauty. Fagnaði hún þrítugsafmæli sínu á dögunum og er því nokkrum árum yngri en Ingó. 

Parið virðist mjög ástfangið og deildu bæði myndum á samfélagsmiðlum því til sönnunar.

Skjáskot

Tengdar fréttir

Ingó, Doctor Victor og Gummi Tóta með annað sumarlag

Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor, gaf í dag út lagið Gírinn ásamt bræðrunum Ingó Veðurguð og Gumma Tóta, en það er annað lagið sem þeir félagar gefa út saman.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.