Þrír Íslendingar þreyta frumraun á Paralympics í Tókýó Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2021 13:45 Thelma Björg Björnsdóttir, Már Gunnarsson, Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson fara til Tókýó fyrir Íslands hönd. ÍF Stjórn Íþróttasambands fatlaðra hefur valið fjóra íþróttamenn til að keppa fyrir hönd Íslands á Paralympics, eða ólympíumóti fatlaðra, í Tókýó í ágúst og september. Ekki er útilokað að fleiri bætist í hópinn. Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR fer á sína aðra leika eftir að hafa keppt í Ríó í Brasilíu árið 2016. Þrír nýliðar verða með henni í för. Sundmaðurinn Már Gunnarsson úr ÍRB og frjálsíþróttafólkið Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson úr FH, voru valin til að keppa á leikunum, sem hefjast 24. ágúst. Fulltrúar Íslands á Parlaympics í Tokyo: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH – frjálsíþróttir Patrekur Andrés Axelsson, FH – frjálsíþróttir Már Gunnarsson, ÍRB – sund Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR – sund Það skýrist svo í júlíbyrjun hvort að bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson bætist í hópinn en hann keppir þá á lokaúrtökumóti í Tékklandi. Þorsteinn varð fyrstur Íslendinga til að keppa í bogfimi á Paralympics í Ríó. Fleira íslenskt íþróttafólk gæti einnig komist á leikana og er beðið eftir niðurstöðum vegna umsókna fyrir það. Í tilkynningu frá ÍF segir að allir íslensku keppendurnir verði orðnir fullbólusettir þegar þeir keppi í Tókýó, sem og það starfsfólk sem fylgja muni þátttakendum á leikanna. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Sjá meira
Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR fer á sína aðra leika eftir að hafa keppt í Ríó í Brasilíu árið 2016. Þrír nýliðar verða með henni í för. Sundmaðurinn Már Gunnarsson úr ÍRB og frjálsíþróttafólkið Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson úr FH, voru valin til að keppa á leikunum, sem hefjast 24. ágúst. Fulltrúar Íslands á Parlaympics í Tokyo: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH – frjálsíþróttir Patrekur Andrés Axelsson, FH – frjálsíþróttir Már Gunnarsson, ÍRB – sund Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR – sund Það skýrist svo í júlíbyrjun hvort að bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson bætist í hópinn en hann keppir þá á lokaúrtökumóti í Tékklandi. Þorsteinn varð fyrstur Íslendinga til að keppa í bogfimi á Paralympics í Ríó. Fleira íslenskt íþróttafólk gæti einnig komist á leikana og er beðið eftir niðurstöðum vegna umsókna fyrir það. Í tilkynningu frá ÍF segir að allir íslensku keppendurnir verði orðnir fullbólusettir þegar þeir keppi í Tókýó, sem og það starfsfólk sem fylgja muni þátttakendum á leikanna.
Fulltrúar Íslands á Parlaympics í Tokyo: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH – frjálsíþróttir Patrekur Andrés Axelsson, FH – frjálsíþróttir Már Gunnarsson, ÍRB – sund Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR – sund
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Sjá meira