Lífið

Svona eru seðlar prentaðir víðs vegar um heiminn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hver einasti seðill er skoðaður bak og fyrir.
Hver einasti seðill er skoðaður bak og fyrir.

Peningaseðlar eru prentaðir í milljónum eintaka um heim allan á hverju ári.

Seðlar eru alls staðar í heiminum gjaldmiðill en á YouTube-síðunni The Richest er farið ítarlega yfir það hvernig seðlar eru prentaðir og hvaða kröfur eru gerðar í framleiðsluferlinu.

Mikið er langt á sig svo erfitt sé að falsa seðlana og til að mynda eru yfir sextíu skref í Bandaríkjunum á bak við hvern einasta seðil svo erfitt sé að falsa þá.

Í yfirferðinni hér að neðan eru seðlarnir í Bandaríkjunum, Bretlandi, Indlandi og Kína skoðaðir bak og fyrir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×