Fleiri dýr en fólk í myndbandinu Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2021 14:31 Hildur og Ragna vinna saman í fyrsta sinn. Hljómsveitin RED RIOT gefur út myndband í dag við fyrsta lag sitt, Bounce Back. Hljómsveitin samanstendur af þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttir og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekkt sem Cell7. Myndbandið er leikstýrt af Baltasar Breka Samper og framleitt af Stellu Rín Bieltvedt. „Við vorum ótrúlega heppnar að fá Baltasar Breka með okkur í lið en hann tók hugmyndina okkar á miklu hærra plan. Okkur langaði að segja sögu með myndbandinu sem héldi áhorfendanum spenntum frá fyrstu sekúndu og við gætum ekki verið ánægðar með útkomuna,“ segir Hildur Kristín og heldur áfram. „Það léku fleiri dýr í þessu myndbandi en fólk, en alls fjórir hundar og einn hestur kemur við sögu. Myndbandið var tekið upp yfir eina helgi í marsmánuði í einstakri 70´s höll sem við fengum lánaða og í Heiðmörk. Í stuttu máli fjallar þetta um eigendur sýningarhunda sem eru þreyttir á að vinna aldrei fyrstu verðlaun á hundasýningum og reyna því að taka málin í sínar eigin hendur.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Menning Tengdar fréttir „Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Myndbandið er leikstýrt af Baltasar Breka Samper og framleitt af Stellu Rín Bieltvedt. „Við vorum ótrúlega heppnar að fá Baltasar Breka með okkur í lið en hann tók hugmyndina okkar á miklu hærra plan. Okkur langaði að segja sögu með myndbandinu sem héldi áhorfendanum spenntum frá fyrstu sekúndu og við gætum ekki verið ánægðar með útkomuna,“ segir Hildur Kristín og heldur áfram. „Það léku fleiri dýr í þessu myndbandi en fólk, en alls fjórir hundar og einn hestur kemur við sögu. Myndbandið var tekið upp yfir eina helgi í marsmánuði í einstakri 70´s höll sem við fengum lánaða og í Heiðmörk. Í stuttu máli fjallar þetta um eigendur sýningarhunda sem eru þreyttir á að vinna aldrei fyrstu verðlaun á hundasýningum og reyna því að taka málin í sínar eigin hendur.“ Hér að neðan má sjá myndbandið.
Menning Tengdar fréttir „Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við erum að byrja byltingu“ Tónlistin sem við erum að gera er frekar áköf og okkur langaði að finna nafn sem passaði við þetta allt. Red - rauður er litur eldsins, Riot – uppreisn/bylting, er einmitt það sem við erum að gera með þessari tónlist. We are starting a riot. 23. febrúar 2021 21:21