Blóðugur bardagi á boxæfingu hjá Fjallinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2021 08:31 Hafþór Júlíus Björnsson og Skúli Ármannsson eftir æfinguna og þarna má sjá að treyja Fjallsins er útötuð í blóði. Instagram/@thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er að taka á því á æfingum nú þegar styttist óðum í hnefaleikabardaga hans og Eddie Hall í Las Vegas. Hafþór Júlíus sýndi myndband frá hnefaleikaæfingu sinni á dögunum þar sem hann fékk hnefaleikamanninn Skúla Ármannsson í heimsókn. Hafþór Júlíus og Skúli tóku þarna þriggja lotu æfingabardaga en hver þeirra tók þrjár mínútur. Hafþór talaði um fyrir æfinga hversu mikilvægt það væri fyrir sig að geta æft sig á móti stórum manni eins og Skúla sem er 193 sentimetrar á hæð og um 145 kíló. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Eddie Hall er nefnilega engin smásmíði heldur og þarf Hafþór að venjast því að boxa við slíka menn fyrir bardagann í september. „Hann er stærri maður sem er gott fyrir mig,“ sagði Hafþór Júlíus. Báðir náðu þeir nokkrum góðum höggum og bardaginn var blóðugur þótt aðeins hafi verið um æfingu að ræða. „Eins og þið sjáið þá vorum við ekkert að leika okkur,“ skrifaði Hafþór í færslu sína á Instagram. Skúli hrósaði Hafþóri fyrir að að hreyfa sig hratt á undan höggunum og Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar, var ánægður að heyra það: „Það er einmitt það sem við höfum verið að vinna að,“ sagði Vilhjálmur Hernandez. „Það er svo gaman að sjá framfarirnar þegar þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í æfingarnar,“ sagði Hafþór sáttur með hrósið. Það má sjá myndbandið með æfingunni og spjalli kappana á eftir hér fyrir neðan. watch on YouTube Box Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Sjá meira
Hafþór Júlíus sýndi myndband frá hnefaleikaæfingu sinni á dögunum þar sem hann fékk hnefaleikamanninn Skúla Ármannsson í heimsókn. Hafþór Júlíus og Skúli tóku þarna þriggja lotu æfingabardaga en hver þeirra tók þrjár mínútur. Hafþór talaði um fyrir æfinga hversu mikilvægt það væri fyrir sig að geta æft sig á móti stórum manni eins og Skúla sem er 193 sentimetrar á hæð og um 145 kíló. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Eddie Hall er nefnilega engin smásmíði heldur og þarf Hafþór að venjast því að boxa við slíka menn fyrir bardagann í september. „Hann er stærri maður sem er gott fyrir mig,“ sagði Hafþór Júlíus. Báðir náðu þeir nokkrum góðum höggum og bardaginn var blóðugur þótt aðeins hafi verið um æfingu að ræða. „Eins og þið sjáið þá vorum við ekkert að leika okkur,“ skrifaði Hafþór í færslu sína á Instagram. Skúli hrósaði Hafþóri fyrir að að hreyfa sig hratt á undan höggunum og Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar, var ánægður að heyra það: „Það er einmitt það sem við höfum verið að vinna að,“ sagði Vilhjálmur Hernandez. „Það er svo gaman að sjá framfarirnar þegar þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í æfingarnar,“ sagði Hafþór sáttur með hrósið. Það má sjá myndbandið með æfingunni og spjalli kappana á eftir hér fyrir neðan. watch on YouTube
Box Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Sjá meira