Föstudagsplaylisti LaFontaine Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. mars 2021 15:31 Jóhannes LaFontaine hefur að öllum líkindum skyggnst inn í teknótómið endrum og eins. Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. Jóhannes var meðlimur Shades of Reykjavík hipp-hópsins og hefur líka verið tíður samstarfsmaður félaga síns Ella Grill utan þess, en velur sér helst að gera teknó þegar hann er einn síns liðs. Sem LaFontaine er hann með minnst tíu útgáfur undir beltinu, flestar stuttskífur. Hann hefur verið hluti alls kyns annarra verkefna sem poppað hafa upp í gegnum tíðina, eitt handahófskennt dæmi er rassabassa verkefni hans og Ella Grill, Kex Verk Klan. Lagalistinn endurspeglar teknótilhugann, þar sem ekki margt annað kemst að. Við enda listans leysist hann þó upp í rokkdrullu. „Hann er hálfpartinn settur upp eins og dj-sett nema bara með lögum sem ég hef mest verið að hlusta á undanfarna mánuði í stað laga sem ég myndi í raun spila á klúbb,“ segir Jóhannes um lagavalið. „Það breytist frá degi til dags á hvernig tónlist ég nenni að hlusta á en svona „genre-lega“ séð er þetta eitthvað sem ég er mest fyrir í augnablikinu.“ Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Jóhannes var meðlimur Shades of Reykjavík hipp-hópsins og hefur líka verið tíður samstarfsmaður félaga síns Ella Grill utan þess, en velur sér helst að gera teknó þegar hann er einn síns liðs. Sem LaFontaine er hann með minnst tíu útgáfur undir beltinu, flestar stuttskífur. Hann hefur verið hluti alls kyns annarra verkefna sem poppað hafa upp í gegnum tíðina, eitt handahófskennt dæmi er rassabassa verkefni hans og Ella Grill, Kex Verk Klan. Lagalistinn endurspeglar teknótilhugann, þar sem ekki margt annað kemst að. Við enda listans leysist hann þó upp í rokkdrullu. „Hann er hálfpartinn settur upp eins og dj-sett nema bara með lögum sem ég hef mest verið að hlusta á undanfarna mánuði í stað laga sem ég myndi í raun spila á klúbb,“ segir Jóhannes um lagavalið. „Það breytist frá degi til dags á hvernig tónlist ég nenni að hlusta á en svona „genre-lega“ séð er þetta eitthvað sem ég er mest fyrir í augnablikinu.“
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45