Lífið

Frétta­kviss #19: Ertu að fylgjast nógu vel með?

Tinni Sveinsson skrifar
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju.
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju. Vísir/Hjalti

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur.

Við kynnum til leiks nítjándu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Fannstu fyrir jarðskjálftunum? Veistu hvaða hljómsveit hætti í vikunni? Fylgistu með enska boltanum? Hlakkarðu til að heyra nýja Eurovision-lagið hans Daða?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.