Borgaði fyrir alla hina á veitingastaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2021 12:31 John Harbaugh er vel stæður maður og hefur þjálfað lengi í NFL-deildinni. Getty/Patrick Smith NFL-þjálfarinn John Harbaugh var mjög raunsarlegur þegar hann fór út að borða í gærkvöldi. Bandarískir fjölmiðlar segja frá rausnarskap þjálfara Baltimore Ravens liðsins þótt að hann sjálfur hafi ekki vilja gera mikið úr því. John Harbaugh hefur þjálfað Baltimore Ravens liðið frá árinu 2008 og var því að klára sitt þrettánda tímabil með félaginu í síðasta mánuði. Harbaugh fór út að borða á sjávarréttarstaðnum Jimmy's Seafood Restaurant í gærkvöldi. Sjónvarpsstöðin WJZ-TV í Baltimore sagði frá því að John Harbaugh hafi þar borgað fyrir alla sem borðuðu á staðnum á sama tíma og hann. Reikningurinn er sagður hafa verið upp á að minnsta kosti tvö þúsund Bandaríkjadali eða meira en 255 þúsund íslenskar krónur. It's on me: John Harbaugh pays entire restaurant tab https://t.co/iU0ZAkLqa1— Jamison Hensley (@jamisonhensley) February 24, 2021 ESPN sagði frá þessu og hafði samband við þjálfarann. Hann sagði að eiginkonan hafi átt hugmyndina að þessu. „Þetta var hundrað prósent hugmynd frá Ingrid,“ sagði John Harbaugh við ESPN. Alls voru sjö fjölskyldur að borða á staðnum þegar John Harbaugh fór og gerði upp alla reikningana. Hann gaf sér einnig tíma til að sitja fyrir á myndum með öllum sem vildu. Eigandi Jimmy's Seafood hefur unnið frábært starf í kórónuveirufaraldrinum og safnað meira 430 þúsund dölum fyrir bari og veitingastaði í Baltimore sem hafa verið í vandræðum vegna heimsfaraldursins. Customers at Jimmy's Famous Seafood got quite the surprise Tuesday night! Baltimore Ravens Head Coach John Harbaugh, who was out to dinner, took pictures with each person who asked, and picked up everyone's tab in the room! https://t.co/NITnKBebiM— WJZ | CBS Baltimore (@wjz) February 24, 2021 John sagðist kallaði hann hetju og sagðist hafa valið veitingastaðinn hans vegna þess. Undir stjórn John Harbaugh þá hefur Baltimore Ravens unnuð 129 leiki en tapað 79 í deildarkeppninni en sigrarnir eru ellefu í úrslitakeppninni. Hann gerði liðið að NFL-meisturum í febrúar 2013 en þrátt fyrir að vera með mjög frambærilegt lið þá hafa Ravens menn aðeins unnið einn leik í úrslitakeppninni undanfarin þrjú tímabil. John Harbaugh er einn launahæsti þjálfari NFL-deildarinnar með um sjö milljónir dollara fyrir tímabilið eða réttar tæpar níu hundruð milljónir króna. NFL Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Sjá meira
John Harbaugh hefur þjálfað Baltimore Ravens liðið frá árinu 2008 og var því að klára sitt þrettánda tímabil með félaginu í síðasta mánuði. Harbaugh fór út að borða á sjávarréttarstaðnum Jimmy's Seafood Restaurant í gærkvöldi. Sjónvarpsstöðin WJZ-TV í Baltimore sagði frá því að John Harbaugh hafi þar borgað fyrir alla sem borðuðu á staðnum á sama tíma og hann. Reikningurinn er sagður hafa verið upp á að minnsta kosti tvö þúsund Bandaríkjadali eða meira en 255 þúsund íslenskar krónur. It's on me: John Harbaugh pays entire restaurant tab https://t.co/iU0ZAkLqa1— Jamison Hensley (@jamisonhensley) February 24, 2021 ESPN sagði frá þessu og hafði samband við þjálfarann. Hann sagði að eiginkonan hafi átt hugmyndina að þessu. „Þetta var hundrað prósent hugmynd frá Ingrid,“ sagði John Harbaugh við ESPN. Alls voru sjö fjölskyldur að borða á staðnum þegar John Harbaugh fór og gerði upp alla reikningana. Hann gaf sér einnig tíma til að sitja fyrir á myndum með öllum sem vildu. Eigandi Jimmy's Seafood hefur unnið frábært starf í kórónuveirufaraldrinum og safnað meira 430 þúsund dölum fyrir bari og veitingastaði í Baltimore sem hafa verið í vandræðum vegna heimsfaraldursins. Customers at Jimmy's Famous Seafood got quite the surprise Tuesday night! Baltimore Ravens Head Coach John Harbaugh, who was out to dinner, took pictures with each person who asked, and picked up everyone's tab in the room! https://t.co/NITnKBebiM— WJZ | CBS Baltimore (@wjz) February 24, 2021 John sagðist kallaði hann hetju og sagðist hafa valið veitingastaðinn hans vegna þess. Undir stjórn John Harbaugh þá hefur Baltimore Ravens unnuð 129 leiki en tapað 79 í deildarkeppninni en sigrarnir eru ellefu í úrslitakeppninni. Hann gerði liðið að NFL-meisturum í febrúar 2013 en þrátt fyrir að vera með mjög frambærilegt lið þá hafa Ravens menn aðeins unnið einn leik í úrslitakeppninni undanfarin þrjú tímabil. John Harbaugh er einn launahæsti þjálfari NFL-deildarinnar með um sjö milljónir dollara fyrir tímabilið eða réttar tæpar níu hundruð milljónir króna.
NFL Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Sjá meira