Segir að Mbappé og Haaland jafnist ekki á við ungan Owen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2021 10:30 Michael Owen skoraði grimmt fyrstu ár sín hjá Liverpool. getty/Gary M Prior Kylian Mbappé og Erling Haaland jafnast ekki á við Michael Owen á fyrstu árum hans hjá Liverpool. Þetta segir Emile Heskey, fyrrverandi samherji Owens hjá Liverpool og enska landsliðinu. Mbappé og Haaland fóru á kostum í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Mbappé skoraði þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germian á Barcelona á meðan Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Borussia Dortmund sigraði Sevilla, 2-3. Heskey segir að í öllu talinu um Mbappé og Haaland megi ekki gleyma því hversu góður Owen var á sínum yngri árum. „Þegar allir tala um tölfræði og unga leikmenn sem brjótast í gegn hugsa ég alltaf til Michaels. Ég byrja að bera þá saman við hann og margir standast ekki samanburðinn við það sem hann gerði á þessum aldri,“ sagði Heskey á talkSPORT. „En þegar þú byrjar að spila sextán ára ferðu að meiðast og það var það sem gerðist fyrir hann.“ When we talk about young players I compare them to Michael Owen. A lot of them don t compare to Michael Owen and the stuff he done. @EmileHeskeyUK says Mbappe and Haaland can t compare to a young Michael Owen at #LFC! pic.twitter.com/zo7cIQTQrC— talkSPORT (@talkSPORT) February 19, 2021 Owen kom ungur inn í aðallið Liverpool og hafði orðið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í tvígang áður en hann varð nítján ára. Þá sló Owen eftirminnilega í gegn á HM 1998 þar sem hann skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið, þar á meðal frægt mark gegn Argentínu í sextán liða úrslitunum. Tengdar fréttir Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00 Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30 Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Sjá meira
Mbappé og Haaland fóru á kostum í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Mbappé skoraði þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germian á Barcelona á meðan Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Borussia Dortmund sigraði Sevilla, 2-3. Heskey segir að í öllu talinu um Mbappé og Haaland megi ekki gleyma því hversu góður Owen var á sínum yngri árum. „Þegar allir tala um tölfræði og unga leikmenn sem brjótast í gegn hugsa ég alltaf til Michaels. Ég byrja að bera þá saman við hann og margir standast ekki samanburðinn við það sem hann gerði á þessum aldri,“ sagði Heskey á talkSPORT. „En þegar þú byrjar að spila sextán ára ferðu að meiðast og það var það sem gerðist fyrir hann.“ When we talk about young players I compare them to Michael Owen. A lot of them don t compare to Michael Owen and the stuff he done. @EmileHeskeyUK says Mbappe and Haaland can t compare to a young Michael Owen at #LFC! pic.twitter.com/zo7cIQTQrC— talkSPORT (@talkSPORT) February 19, 2021 Owen kom ungur inn í aðallið Liverpool og hafði orðið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í tvígang áður en hann varð nítján ára. Þá sló Owen eftirminnilega í gegn á HM 1998 þar sem hann skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið, þar á meðal frægt mark gegn Argentínu í sextán liða úrslitunum.
Tengdar fréttir Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00 Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30 Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Sjá meira
Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00
Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30
Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54
Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30
Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30
Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00