Lífið

Kate Winslet fótósjoppuð í tætlur

MYNDIR/Cover Media
Leikkonan Kate Winslet, 35 ára, auglýsir haustlínu St. John í ár, og fetar þar með í spor Angelinu Jolie og Gisele Bundchen, en fyrstu myndina úr herferðinni má skoða í myndasafni þar sem Kate situr fyrir í svörtum kjól stórglæsileg að vanda.

Ég læt eins og ég sé fyrirsæta þegar ég klæðist fötunum þeirra en ég er augljóslega ekki fyrirsæta. Ég er ekki með rétta fyrirsætu-andlitið eða líkamslögunina, lét Kate hafa eftir sér.

Þá má sjá Kate með hárið tekið í tagl, ómálaða á hlaupum um götur New York borgar og uppábúna í vikunni sem og auglýsingamyndir þar sem leikkonan er greinilega fótósjoppuð í tætlur með aðstoð tölvutækninnar í meðfylgjandi myndasafni.

MYNDIR/Cover Media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.