Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Andri Eysteinsson skrifar 4. maí 2020 20:45 Waititi leikstýrði meðal annars kvikmyndinni Thor: Ragnarok og hlaut mikið lof. Marvel Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi sem þekktastur er fyrir kvikmyndir sínar Jojo Rabbit og Thor: Ragnarok hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Ekkert hefur verið gefið út um útgáfudag myndarinnar en von er á næstu Star Wars mynd árið 2022. Independent greinir frá. Orðrómur hefur verið á flugi um að Waititi, sem leikstýrði þáttum í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars heiminum, myndi verða ráðinn leikstjóri Star Wars myndar. Þá mun Waititi skrifa handritið ásamt handritshöfundi óskarsverðlaunamyndarinnar 1917, Krysty Wilson-Cairns. Fyrsta kvikmyndahandrit hennar var 1917 sem hún vann að ásamt leikstjóranum Sam Mendes, fengu þau meðal annars tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir frumsamið handrit. Star Wars Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi sem þekktastur er fyrir kvikmyndir sínar Jojo Rabbit og Thor: Ragnarok hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Ekkert hefur verið gefið út um útgáfudag myndarinnar en von er á næstu Star Wars mynd árið 2022. Independent greinir frá. Orðrómur hefur verið á flugi um að Waititi, sem leikstýrði þáttum í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars heiminum, myndi verða ráðinn leikstjóri Star Wars myndar. Þá mun Waititi skrifa handritið ásamt handritshöfundi óskarsverðlaunamyndarinnar 1917, Krysty Wilson-Cairns. Fyrsta kvikmyndahandrit hennar var 1917 sem hún vann að ásamt leikstjóranum Sam Mendes, fengu þau meðal annars tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir frumsamið handrit.
Star Wars Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira