Stöð 2 færir Ljósinu símatekjur úr Allir geta dansað Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2020 13:26 Auðunn Blöndal, Sigrún Ósk, Eva Georgs og Þórhallur Gunnarsson afhentu Ljósinu ágóðan af símakosningunni í dag. vísir/vilhelm Í lokaþætti Allir geta dansað söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Þetta er hæsta upphæð sem hefur safnast í einum þætti þessarar vinsælu þáttaraðar. Allir geta dansað var einn vinsælasti sjónvarpsþáttur vetrarins og fékk lokaþátturinn gríðarlega mikið áhorf. Alls voru átta þættir þar sem pörin kepptu um hylli þjóðarinnar sem greiddi atkvæði með sínu danspari í símakosningu. Alls voru sjö góðgerðarfélög sem nutu góðs af símakosningum en Vodafone, Síminn, Hringdu og Stöð 2 gáfu öll sinn hlut til þeirra. „Það er okkur sönn ánægja að afhenda Ljósinu fjármuni sem söfnuðust í lokaþættinum. Þar skiptir sköpum að nánast öll símafyrirtækin voru tilbúin að gefa sinn til hlut til góðgerðamála. Við erum þakklát öllum þeim sem tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur og erum innilega glöð að þessi góðu málefni njóti góðs af,” segja Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla, og Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við í Ljósinu erum virkilega þakklát fyrir þennan mikla styrk sem kemur á besta tíma, nú þegar við erum að leggja lokahönd á stækkun á húsnæðinu okkar. Undanfarin misseri hefur orðið gríðarleg aukning í endurhæfingunni okkar og því mun þessi styrkur koma að mjög góðum notum.Við vitum að margar fjölskyldur sem tengjast endurhæfingu Ljóssins hringdu oftar en einu sinni vitandi það að þeir væru með því að leggja Ljósinu lið.Við sendum öllum þeim sem kusu í lokaþætti Allir geta dansað, framleiðendum og auðvitað öllum dansandi stjörnunum okkar allra bestu þakkir,“Erna Magnúsdóttirforstöðukona Ljóssins, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Allir geta dansað Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Í lokaþætti Allir geta dansað söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Þetta er hæsta upphæð sem hefur safnast í einum þætti þessarar vinsælu þáttaraðar. Allir geta dansað var einn vinsælasti sjónvarpsþáttur vetrarins og fékk lokaþátturinn gríðarlega mikið áhorf. Alls voru átta þættir þar sem pörin kepptu um hylli þjóðarinnar sem greiddi atkvæði með sínu danspari í símakosningu. Alls voru sjö góðgerðarfélög sem nutu góðs af símakosningum en Vodafone, Síminn, Hringdu og Stöð 2 gáfu öll sinn hlut til þeirra. „Það er okkur sönn ánægja að afhenda Ljósinu fjármuni sem söfnuðust í lokaþættinum. Þar skiptir sköpum að nánast öll símafyrirtækin voru tilbúin að gefa sinn til hlut til góðgerðamála. Við erum þakklát öllum þeim sem tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur og erum innilega glöð að þessi góðu málefni njóti góðs af,” segja Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla, og Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við í Ljósinu erum virkilega þakklát fyrir þennan mikla styrk sem kemur á besta tíma, nú þegar við erum að leggja lokahönd á stækkun á húsnæðinu okkar. Undanfarin misseri hefur orðið gríðarleg aukning í endurhæfingunni okkar og því mun þessi styrkur koma að mjög góðum notum.Við vitum að margar fjölskyldur sem tengjast endurhæfingu Ljóssins hringdu oftar en einu sinni vitandi það að þeir væru með því að leggja Ljósinu lið.Við sendum öllum þeim sem kusu í lokaþætti Allir geta dansað, framleiðendum og auðvitað öllum dansandi stjörnunum okkar allra bestu þakkir,“Erna Magnúsdóttirforstöðukona Ljóssins, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda.
Allir geta dansað Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira