Lengja viðmið um afgreiðslutíma umsókna um dvalarleyfi og ríkisborgararétt Atli Ísleifsson skrifar 19. júní 2018 17:24 Fjöldi umsókna um fyrstu dvalarleyfi og endurnýjanir jókst um fjórðung árið 2016 og önnur 25 prósent á síðasta ári. Fréttablaðið/Stefán Útlendingastofnun hefur ákveðið að lengja viðmið um afgreiðslutíma fyrir umsókn um fyrsta dvalarleyfi úr níutíu dögum í 180 daga. Þetta er gert vegna mikillar fjölgunar umsókna. Á heimasíðu Útlendingastofnunar kemur fram að einnig hafi verið ákveðið að lengja viðmið um afgreiðslutíma umsóknir um íslenskan ríkisborgararétt úr sex til átta mánuðum í tólf mánuði. Umsóknir verði þó afgreiddar jafn hratt og stofnuninni er unnt. Fjöldi umsókna um fyrstu dvalarleyfi og endurnýjanir jókst um fjórðung árið 2016 og önnur 25 prósent á síðasta ári, að því er fram kemur á síðu stofnunarinnar. „Í tölum þýðir þetta fjölgun úr 3.735 í 5.850 umsóknir milli áranna 2015 og 2017. Á sama tíma hefur stofnunin ekki getað fjölgað starfsfólki á leyfasviði eins og nauðsynlegt væri til að viðhalda sama afgreiðsluhraða og áður og fyrir vikið hefur biðtími umsækjenda lengst. Þannig voru 85% allra umsókna árið 2017 afgreiddar innan 90 daga en það sem af er árinu 2018 hefur hlutfallið farið niður í 70%. Umsóknum sem bíða afgreiðslu hefur samhliða fjölgað mjög og eru nú rúmlega 1.700. Í ljósi þessa hefur viðmið um afgreiðslutíma fyrir umsókn um fyrsta dvalarleyfi verið lengt úr 90 dögum í 180 daga. Með öðrum orðum verður umsækjandi um fyrsta dvalarleyfi að gera ráð fyrir að liðið geti allt að 180 dagar frá því að greitt hefur verið fyrir umsókn þar til hún er tekin til vinnslu. Áfram verður miðað við að umsókn um endurnýjun dvalarleyfis verði tekin til vinnslu innan 90 daga frá því að greitt er fyrir umsókn. Þá verða árstíðabundin leyfi líkt og dvalarleyfi vegna náms sett í forgang,“ segir í fréttinni á vef Útlendingastofnunar. Ennfremur segir að umsóknum um íslenskan ríkisborgararétt hafi sömuleiðis fjölgað á síðustu árum og voru um 1.100 á síðasta ári. Umsóknir um ríkisborgararétt sem lagðar hafa verið fyrir Alþingi hafa hækkað umtalsvert á síðustu árum, úr 12 prósent árið 2015 í 28 prósent á síðasta ári. Tengdar fréttir Pryor og Danero orðnir íslenskir ríkisborgarar Collin Anthony Pryor og Danero Thomas öðluðust í dag ríkisborgararétt og munu því spila sem Íslendingar í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 11. júní 2018 22:58 Lagt til að 69 fái íslenskan ríkisborgararétt Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt til að 69 einstaklingum verði veittur ríkisborgararéttur áður en þingi verður frestað. 11. júní 2018 21:20 Átti að vera vísað úr landi í nótt en fær ríkisborgararétt í staðinn Hælisleitandinn Nargiza Salimova, sem hafði fengið tilkynningu um að henni yrði vísað úr landi í nótt, mun að öllum líkindum verða íslenskur ríkisborgari á morgun. 11. júní 2018 22:09 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Útlendingastofnun hefur ákveðið að lengja viðmið um afgreiðslutíma fyrir umsókn um fyrsta dvalarleyfi úr níutíu dögum í 180 daga. Þetta er gert vegna mikillar fjölgunar umsókna. Á heimasíðu Útlendingastofnunar kemur fram að einnig hafi verið ákveðið að lengja viðmið um afgreiðslutíma umsóknir um íslenskan ríkisborgararétt úr sex til átta mánuðum í tólf mánuði. Umsóknir verði þó afgreiddar jafn hratt og stofnuninni er unnt. Fjöldi umsókna um fyrstu dvalarleyfi og endurnýjanir jókst um fjórðung árið 2016 og önnur 25 prósent á síðasta ári, að því er fram kemur á síðu stofnunarinnar. „Í tölum þýðir þetta fjölgun úr 3.735 í 5.850 umsóknir milli áranna 2015 og 2017. Á sama tíma hefur stofnunin ekki getað fjölgað starfsfólki á leyfasviði eins og nauðsynlegt væri til að viðhalda sama afgreiðsluhraða og áður og fyrir vikið hefur biðtími umsækjenda lengst. Þannig voru 85% allra umsókna árið 2017 afgreiddar innan 90 daga en það sem af er árinu 2018 hefur hlutfallið farið niður í 70%. Umsóknum sem bíða afgreiðslu hefur samhliða fjölgað mjög og eru nú rúmlega 1.700. Í ljósi þessa hefur viðmið um afgreiðslutíma fyrir umsókn um fyrsta dvalarleyfi verið lengt úr 90 dögum í 180 daga. Með öðrum orðum verður umsækjandi um fyrsta dvalarleyfi að gera ráð fyrir að liðið geti allt að 180 dagar frá því að greitt hefur verið fyrir umsókn þar til hún er tekin til vinnslu. Áfram verður miðað við að umsókn um endurnýjun dvalarleyfis verði tekin til vinnslu innan 90 daga frá því að greitt er fyrir umsókn. Þá verða árstíðabundin leyfi líkt og dvalarleyfi vegna náms sett í forgang,“ segir í fréttinni á vef Útlendingastofnunar. Ennfremur segir að umsóknum um íslenskan ríkisborgararétt hafi sömuleiðis fjölgað á síðustu árum og voru um 1.100 á síðasta ári. Umsóknir um ríkisborgararétt sem lagðar hafa verið fyrir Alþingi hafa hækkað umtalsvert á síðustu árum, úr 12 prósent árið 2015 í 28 prósent á síðasta ári.
Tengdar fréttir Pryor og Danero orðnir íslenskir ríkisborgarar Collin Anthony Pryor og Danero Thomas öðluðust í dag ríkisborgararétt og munu því spila sem Íslendingar í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 11. júní 2018 22:58 Lagt til að 69 fái íslenskan ríkisborgararétt Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt til að 69 einstaklingum verði veittur ríkisborgararéttur áður en þingi verður frestað. 11. júní 2018 21:20 Átti að vera vísað úr landi í nótt en fær ríkisborgararétt í staðinn Hælisleitandinn Nargiza Salimova, sem hafði fengið tilkynningu um að henni yrði vísað úr landi í nótt, mun að öllum líkindum verða íslenskur ríkisborgari á morgun. 11. júní 2018 22:09 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Pryor og Danero orðnir íslenskir ríkisborgarar Collin Anthony Pryor og Danero Thomas öðluðust í dag ríkisborgararétt og munu því spila sem Íslendingar í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 11. júní 2018 22:58
Lagt til að 69 fái íslenskan ríkisborgararétt Allsherjarnefnd Alþingis hefur lagt til að 69 einstaklingum verði veittur ríkisborgararéttur áður en þingi verður frestað. 11. júní 2018 21:20
Átti að vera vísað úr landi í nótt en fær ríkisborgararétt í staðinn Hælisleitandinn Nargiza Salimova, sem hafði fengið tilkynningu um að henni yrði vísað úr landi í nótt, mun að öllum líkindum verða íslenskur ríkisborgari á morgun. 11. júní 2018 22:09