Anníe Mist og Katrín Tanja skora á aðdáendur sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2020 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru miklar vinkonur eins og sjá má á þessari mynd af Instagram síðu Anníe. Mynd/Instagram Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að skora á aðdáendur sína í þriggja vikna áskorun sem hefst á mánudaginn kemur. „May the fourth be with you,“ hefst færslan á Instagram síðu Dóttir sem er sameiginlegt verkefni Anníe og Katrínar. Þar er vísað í Star Wars og að fyrsti dagur áskorunarinnar er 4. maí. Þrjár vikur í röð koma nýjar æfingar frá Anníe Mist og Katrínu Tönju á Instagram síðunni og þá ætla þær að vera einu sinni í beinni á síðunni. Íslensku CrossFit konurnar ætla að leggja áherslu á það að koma kviðvöðvum aðdáanda sinna í gott stand fyrir sumarið, hvort sem það er fyrir sólbað á kórónuveirulausri strönd eða bara út í garði. Anníe Mist og Katrín Tanja vilja líka að aðdáendur sínir geri æfingarnar með einum góðum félaga eins og íslensku CrossFit drottningarnar ætla að gera sjálfar saman í þessum æfingaröðum sínum. Dóttir verkefnið fór af stað á dögunum þegar þær Anníe Mist og Katrín Tanja ræddu saman í hlaðvarpsformi meðal annars um það hvað það þýðir fyrir þær að vera dóttir frá Íslandi. Instagram síðan Dóttir er þegar komin með tæpa 32 þúsund fylgjendur. Katrín Tanja er með 1.7 milljón fylgjendur á sinni síðu en Anníe Mist er með 1,2 milljón fylgjendur. View this post on Instagram MAY THE FOURTH BE WITH YOU and your abs. On Monday the 4th of May we will start a three week challenge with 3 weekly core workouts, including one LIVE workout with Annie and Katrin right here in Instagram. Be sure to tag your partner in crime for this and get those abs ready for a Corona free beach - or worst case schematic, your own garden - this summer! #dottir A post shared by D O T T I R (@dottir) on Apr 29, 2020 at 7:51am PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Sjá meira
Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að skora á aðdáendur sína í þriggja vikna áskorun sem hefst á mánudaginn kemur. „May the fourth be with you,“ hefst færslan á Instagram síðu Dóttir sem er sameiginlegt verkefni Anníe og Katrínar. Þar er vísað í Star Wars og að fyrsti dagur áskorunarinnar er 4. maí. Þrjár vikur í röð koma nýjar æfingar frá Anníe Mist og Katrínu Tönju á Instagram síðunni og þá ætla þær að vera einu sinni í beinni á síðunni. Íslensku CrossFit konurnar ætla að leggja áherslu á það að koma kviðvöðvum aðdáanda sinna í gott stand fyrir sumarið, hvort sem það er fyrir sólbað á kórónuveirulausri strönd eða bara út í garði. Anníe Mist og Katrín Tanja vilja líka að aðdáendur sínir geri æfingarnar með einum góðum félaga eins og íslensku CrossFit drottningarnar ætla að gera sjálfar saman í þessum æfingaröðum sínum. Dóttir verkefnið fór af stað á dögunum þegar þær Anníe Mist og Katrín Tanja ræddu saman í hlaðvarpsformi meðal annars um það hvað það þýðir fyrir þær að vera dóttir frá Íslandi. Instagram síðan Dóttir er þegar komin með tæpa 32 þúsund fylgjendur. Katrín Tanja er með 1.7 milljón fylgjendur á sinni síðu en Anníe Mist er með 1,2 milljón fylgjendur. View this post on Instagram MAY THE FOURTH BE WITH YOU and your abs. On Monday the 4th of May we will start a three week challenge with 3 weekly core workouts, including one LIVE workout with Annie and Katrin right here in Instagram. Be sure to tag your partner in crime for this and get those abs ready for a Corona free beach - or worst case schematic, your own garden - this summer! #dottir A post shared by D O T T I R (@dottir) on Apr 29, 2020 at 7:51am PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Sjá meira