Smárabíó opnar 4. maí Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. apríl 2020 09:44 Bíóbekkir Smárabíós verða að öllum líkindum ekki svona þétt setnir þegar það opnar aftur 4. maí. mynd/mummi lú Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Lögð verður áhersla á það að tryggja gestum möguleikann á því að hafa tvo metra á milli sæta. Þá verða aldrei fleiri en 50 manns í hverjum sal. Þann 4. maí verða samkomutakmarkanir hækkaðar úr 20 í 50. „Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum um hvenær við munum opna á ný, og fundið fyrir söknuð viðskiptavina að geta kíkt í bíó. Það er því ánægjulegt að geta tilkynnt að við munum opna dyrnar þann 4. maí,“ er haft eftir Ólafi Þór Jóelssyni, framkvæmdastjóra kvikmyndahúsa Senu. Í tilkynningunni segir einnig að á meðan kvikmyndahúsið var lokað hafi tíminn verið nýttur til að tryggja upplifun bíógesta verði sem best í nýju umhverfi. Þá kemur fram að gestir komi til með að geta nýtt sér snertilausa þjónustu, bæði þegar kemur að því að kaupa bíómiða og veitingar. „Mikil áhersla er lögð á þrif og sótthreinsun og boðið verður upp á hanska fyrir þau sem óska þess,“ segir í tilkynningunni. Bíó og sjónvarp Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Lögð verður áhersla á það að tryggja gestum möguleikann á því að hafa tvo metra á milli sæta. Þá verða aldrei fleiri en 50 manns í hverjum sal. Þann 4. maí verða samkomutakmarkanir hækkaðar úr 20 í 50. „Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum um hvenær við munum opna á ný, og fundið fyrir söknuð viðskiptavina að geta kíkt í bíó. Það er því ánægjulegt að geta tilkynnt að við munum opna dyrnar þann 4. maí,“ er haft eftir Ólafi Þór Jóelssyni, framkvæmdastjóra kvikmyndahúsa Senu. Í tilkynningunni segir einnig að á meðan kvikmyndahúsið var lokað hafi tíminn verið nýttur til að tryggja upplifun bíógesta verði sem best í nýju umhverfi. Þá kemur fram að gestir komi til með að geta nýtt sér snertilausa þjónustu, bæði þegar kemur að því að kaupa bíómiða og veitingar. „Mikil áhersla er lögð á þrif og sótthreinsun og boðið verður upp á hanska fyrir þau sem óska þess,“ segir í tilkynningunni.
Bíó og sjónvarp Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira