Smárabíó opnar 4. maí Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. apríl 2020 09:44 Bíóbekkir Smárabíós verða að öllum líkindum ekki svona þétt setnir þegar það opnar aftur 4. maí. mynd/mummi lú Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Lögð verður áhersla á það að tryggja gestum möguleikann á því að hafa tvo metra á milli sæta. Þá verða aldrei fleiri en 50 manns í hverjum sal. Þann 4. maí verða samkomutakmarkanir hækkaðar úr 20 í 50. „Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum um hvenær við munum opna á ný, og fundið fyrir söknuð viðskiptavina að geta kíkt í bíó. Það er því ánægjulegt að geta tilkynnt að við munum opna dyrnar þann 4. maí,“ er haft eftir Ólafi Þór Jóelssyni, framkvæmdastjóra kvikmyndahúsa Senu. Í tilkynningunni segir einnig að á meðan kvikmyndahúsið var lokað hafi tíminn verið nýttur til að tryggja upplifun bíógesta verði sem best í nýju umhverfi. Þá kemur fram að gestir komi til með að geta nýtt sér snertilausa þjónustu, bæði þegar kemur að því að kaupa bíómiða og veitingar. „Mikil áhersla er lögð á þrif og sótthreinsun og boðið verður upp á hanska fyrir þau sem óska þess,“ segir í tilkynningunni. Bíó og sjónvarp Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Lögð verður áhersla á það að tryggja gestum möguleikann á því að hafa tvo metra á milli sæta. Þá verða aldrei fleiri en 50 manns í hverjum sal. Þann 4. maí verða samkomutakmarkanir hækkaðar úr 20 í 50. „Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum um hvenær við munum opna á ný, og fundið fyrir söknuð viðskiptavina að geta kíkt í bíó. Það er því ánægjulegt að geta tilkynnt að við munum opna dyrnar þann 4. maí,“ er haft eftir Ólafi Þór Jóelssyni, framkvæmdastjóra kvikmyndahúsa Senu. Í tilkynningunni segir einnig að á meðan kvikmyndahúsið var lokað hafi tíminn verið nýttur til að tryggja upplifun bíógesta verði sem best í nýju umhverfi. Þá kemur fram að gestir komi til með að geta nýtt sér snertilausa þjónustu, bæði þegar kemur að því að kaupa bíómiða og veitingar. „Mikil áhersla er lögð á þrif og sótthreinsun og boðið verður upp á hanska fyrir þau sem óska þess,“ segir í tilkynningunni.
Bíó og sjónvarp Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein