Lífið

Sýnir sixpakkann

myndir/cover media
Það er ekki hægt að segja að hasarleikarinn Jean-Claude Van Damme, 51 árs, sé ekki í góðu formi. Eins og sjá má á myndunum sýndi Jean-Claude sixpakkann með glöðu geði. Brosandi út að eyrum reif hann upp skyrtuna og leyfði magavöðvunum að njóta sín þegar hann kynnti ásamt félögum sínum og eiginkonu kvikmyndina The Expendables 2 í Madrid á Spáni í gær.

Jason Statham og Dolph Lundgren mættu einnig eins og sjá má í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.