Vinnufriður til að smíða fjölmiðlalög 16. janúar 2006 20:00 MYND/Vísir Vinnufriður ætti að vera kominn á til að smíða fjölmiðlalög. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna ákváðu í morgun að fallast á málamiðlunartillögu menntamálaráðherra um hvernig staðið skuli að smíði nýs frumvarps. Frumvarp stjórnarflokkanna um fjölmiðlalög náði að hrista og skekja allt samfélagið fyrir tæpum tveimur árum, þrátt fyrir ítrekaða endurskoðun. Í kjölfarið óskaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra eftir því að allir flokkar tækju þátt í að semja nýtt fjölmiðlafrumvarp. Ráðherra fékk hins vegar þau svör frá stjórnarandstöðunni að þeirra fólk hefði ekki áhuga, nema málefni Ríkisútvarpsins yrði einnig tekið með í störf nefndarinnar. Það stefndi því enn og aftur í misklíð og ósætti. Í morgun dró þó til tíðinda á samráðsfundi stjórnarandstöðuflokkanna þegar ákveðið var að taka boði menntamálaráðherra um að ekki yrði skipuð ný fjölmiðlanefnd, heldur myndu lögfræðingar vinna frumvarp og nota til þess niðurstöðu gömlu fjölmiðlanefndarinnar. Hvort það þýðir að fjölmiðlalög renni ljúflega í gegn á Alþingi að þessu sinni kemur í ljós en lögfræðihópnum hefur ekki verið sett nein tímamörk. Margrét Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að hið svokallaða RÚV-frumvarp muni líklega koma til fyrstu umræðu á þinginu og í menntamálanefnd verði tekið tillit til þeirra sjónarmiða sem Samfylkingin hafi verið með. Þá segir hún menntamálaráðherra ekki ætla að skipa nýja nefnd og hann hafi óskað eftir samstarfi og samráði sem flokkurinn sé tilbúinn til að gera. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Vinnufriður ætti að vera kominn á til að smíða fjölmiðlalög. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna ákváðu í morgun að fallast á málamiðlunartillögu menntamálaráðherra um hvernig staðið skuli að smíði nýs frumvarps. Frumvarp stjórnarflokkanna um fjölmiðlalög náði að hrista og skekja allt samfélagið fyrir tæpum tveimur árum, þrátt fyrir ítrekaða endurskoðun. Í kjölfarið óskaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra eftir því að allir flokkar tækju þátt í að semja nýtt fjölmiðlafrumvarp. Ráðherra fékk hins vegar þau svör frá stjórnarandstöðunni að þeirra fólk hefði ekki áhuga, nema málefni Ríkisútvarpsins yrði einnig tekið með í störf nefndarinnar. Það stefndi því enn og aftur í misklíð og ósætti. Í morgun dró þó til tíðinda á samráðsfundi stjórnarandstöðuflokkanna þegar ákveðið var að taka boði menntamálaráðherra um að ekki yrði skipuð ný fjölmiðlanefnd, heldur myndu lögfræðingar vinna frumvarp og nota til þess niðurstöðu gömlu fjölmiðlanefndarinnar. Hvort það þýðir að fjölmiðlalög renni ljúflega í gegn á Alþingi að þessu sinni kemur í ljós en lögfræðihópnum hefur ekki verið sett nein tímamörk. Margrét Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að hið svokallaða RÚV-frumvarp muni líklega koma til fyrstu umræðu á þinginu og í menntamálanefnd verði tekið tillit til þeirra sjónarmiða sem Samfylkingin hafi verið með. Þá segir hún menntamálaráðherra ekki ætla að skipa nýja nefnd og hann hafi óskað eftir samstarfi og samráði sem flokkurinn sé tilbúinn til að gera.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira