Ég var á vellinum þennan dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2014 14:00 Aron Elís Þrándarson hefur verið í aðalhlutverki hjá Víkingum í sumar. Vísir/GVA Víkingur sækir Keflavík heim í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19:15. Víkingum hefur gengið allt í haginn að undanförnu, en nýliðarnir sitja í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki.Aron Elís Þrándarson hefur slegið í gegn í sumar, en þessi 19 ára leikmaður hefur verið í aðalhlutverki í sóknarleik Víkinga. Hann kveðst spenntur fyrir leiknum: „Við komum fullir sjálfstrausts í leikinn í kvöld. Við unnum Keflvíkinga 3-1 fyrir nokkrum vikum, en það hjálpar okkur ekki neitt í kvöld. „Bikarkeppnin er allt öðruvísi. Leikmenn beggja liða munu gefa allt sem þeir eiga í leikinn í kvöld og svo verður bara að koma í ljós hvort liðið hefur betur. Vonandi vinnum við leikinn,“ sagði Aron sem segist muna eftir því þegar Víkingur komst síðast í undanúrslit bikarkeppninnar, fyrir átta árum. Þá mætti Fossvogsliðið Keflavík, líkt og nú, á Laugardalsvellinum. Víkingar eiga þó ekkert sérstaklega góðar minningar frá leiknum sem tapaðist 4-0. „Ég var á vellinum þennan dag. Maður sat bara í stúkunni og svekkti sig yfir úrslitunum. Þetta gekk ekki nógu vel,“ sagði Aron og bætti við: „Leikurinn í kvöld er stærsti leikur sem félag hefur spilað í mörg, eða frá 2006. Það verður gaman að spila í kvöld.“ Aron segir Keflavíkurliðið sterkt og erfitt viðureignar. „Þeir eru gríðarlega hættulegir fram á við. og með góðar skyndisóknir. Elías Már (Ómarsson) er frábær og fleiri þarna, og við þurfum að hafa góðar gætur á þeim," sagði ungstirnið. Umræddur Elías Már sagði í viðtali við Vísi fyrr í dag, að hann borðaði alltaf plokkfisk fyrir leiki. En hvað er á matardisknum hjá Aroni fyrir leiki? „Ég fæ mér nú oftast pasta með kjúkling. Það hefur virkað vel hingað til. Ég er ekki mikið í plokkfisknum, allavega ekki fyrir leiki,“ sagði Aron í léttum dúr að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30 Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36 Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Víkingur sækir Keflavík heim í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19:15. Víkingum hefur gengið allt í haginn að undanförnu, en nýliðarnir sitja í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki.Aron Elís Þrándarson hefur slegið í gegn í sumar, en þessi 19 ára leikmaður hefur verið í aðalhlutverki í sóknarleik Víkinga. Hann kveðst spenntur fyrir leiknum: „Við komum fullir sjálfstrausts í leikinn í kvöld. Við unnum Keflvíkinga 3-1 fyrir nokkrum vikum, en það hjálpar okkur ekki neitt í kvöld. „Bikarkeppnin er allt öðruvísi. Leikmenn beggja liða munu gefa allt sem þeir eiga í leikinn í kvöld og svo verður bara að koma í ljós hvort liðið hefur betur. Vonandi vinnum við leikinn,“ sagði Aron sem segist muna eftir því þegar Víkingur komst síðast í undanúrslit bikarkeppninnar, fyrir átta árum. Þá mætti Fossvogsliðið Keflavík, líkt og nú, á Laugardalsvellinum. Víkingar eiga þó ekkert sérstaklega góðar minningar frá leiknum sem tapaðist 4-0. „Ég var á vellinum þennan dag. Maður sat bara í stúkunni og svekkti sig yfir úrslitunum. Þetta gekk ekki nógu vel,“ sagði Aron og bætti við: „Leikurinn í kvöld er stærsti leikur sem félag hefur spilað í mörg, eða frá 2006. Það verður gaman að spila í kvöld.“ Aron segir Keflavíkurliðið sterkt og erfitt viðureignar. „Þeir eru gríðarlega hættulegir fram á við. og með góðar skyndisóknir. Elías Már (Ómarsson) er frábær og fleiri þarna, og við þurfum að hafa góðar gætur á þeim," sagði ungstirnið. Umræddur Elías Már sagði í viðtali við Vísi fyrr í dag, að hann borðaði alltaf plokkfisk fyrir leiki. En hvað er á matardisknum hjá Aroni fyrir leiki? „Ég fæ mér nú oftast pasta með kjúkling. Það hefur virkað vel hingað til. Ég er ekki mikið í plokkfisknum, allavega ekki fyrir leiki,“ sagði Aron í léttum dúr að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30 Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36 Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30
Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36
Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00
Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55