Ég var á vellinum þennan dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2014 14:00 Aron Elís Þrándarson hefur verið í aðalhlutverki hjá Víkingum í sumar. Vísir/GVA Víkingur sækir Keflavík heim í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19:15. Víkingum hefur gengið allt í haginn að undanförnu, en nýliðarnir sitja í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki.Aron Elís Þrándarson hefur slegið í gegn í sumar, en þessi 19 ára leikmaður hefur verið í aðalhlutverki í sóknarleik Víkinga. Hann kveðst spenntur fyrir leiknum: „Við komum fullir sjálfstrausts í leikinn í kvöld. Við unnum Keflvíkinga 3-1 fyrir nokkrum vikum, en það hjálpar okkur ekki neitt í kvöld. „Bikarkeppnin er allt öðruvísi. Leikmenn beggja liða munu gefa allt sem þeir eiga í leikinn í kvöld og svo verður bara að koma í ljós hvort liðið hefur betur. Vonandi vinnum við leikinn,“ sagði Aron sem segist muna eftir því þegar Víkingur komst síðast í undanúrslit bikarkeppninnar, fyrir átta árum. Þá mætti Fossvogsliðið Keflavík, líkt og nú, á Laugardalsvellinum. Víkingar eiga þó ekkert sérstaklega góðar minningar frá leiknum sem tapaðist 4-0. „Ég var á vellinum þennan dag. Maður sat bara í stúkunni og svekkti sig yfir úrslitunum. Þetta gekk ekki nógu vel,“ sagði Aron og bætti við: „Leikurinn í kvöld er stærsti leikur sem félag hefur spilað í mörg, eða frá 2006. Það verður gaman að spila í kvöld.“ Aron segir Keflavíkurliðið sterkt og erfitt viðureignar. „Þeir eru gríðarlega hættulegir fram á við. og með góðar skyndisóknir. Elías Már (Ómarsson) er frábær og fleiri þarna, og við þurfum að hafa góðar gætur á þeim," sagði ungstirnið. Umræddur Elías Már sagði í viðtali við Vísi fyrr í dag, að hann borðaði alltaf plokkfisk fyrir leiki. En hvað er á matardisknum hjá Aroni fyrir leiki? „Ég fæ mér nú oftast pasta með kjúkling. Það hefur virkað vel hingað til. Ég er ekki mikið í plokkfisknum, allavega ekki fyrir leiki,“ sagði Aron í léttum dúr að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30 Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36 Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Víkingur sækir Keflavík heim í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19:15. Víkingum hefur gengið allt í haginn að undanförnu, en nýliðarnir sitja í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki.Aron Elís Þrándarson hefur slegið í gegn í sumar, en þessi 19 ára leikmaður hefur verið í aðalhlutverki í sóknarleik Víkinga. Hann kveðst spenntur fyrir leiknum: „Við komum fullir sjálfstrausts í leikinn í kvöld. Við unnum Keflvíkinga 3-1 fyrir nokkrum vikum, en það hjálpar okkur ekki neitt í kvöld. „Bikarkeppnin er allt öðruvísi. Leikmenn beggja liða munu gefa allt sem þeir eiga í leikinn í kvöld og svo verður bara að koma í ljós hvort liðið hefur betur. Vonandi vinnum við leikinn,“ sagði Aron sem segist muna eftir því þegar Víkingur komst síðast í undanúrslit bikarkeppninnar, fyrir átta árum. Þá mætti Fossvogsliðið Keflavík, líkt og nú, á Laugardalsvellinum. Víkingar eiga þó ekkert sérstaklega góðar minningar frá leiknum sem tapaðist 4-0. „Ég var á vellinum þennan dag. Maður sat bara í stúkunni og svekkti sig yfir úrslitunum. Þetta gekk ekki nógu vel,“ sagði Aron og bætti við: „Leikurinn í kvöld er stærsti leikur sem félag hefur spilað í mörg, eða frá 2006. Það verður gaman að spila í kvöld.“ Aron segir Keflavíkurliðið sterkt og erfitt viðureignar. „Þeir eru gríðarlega hættulegir fram á við. og með góðar skyndisóknir. Elías Már (Ómarsson) er frábær og fleiri þarna, og við þurfum að hafa góðar gætur á þeim," sagði ungstirnið. Umræddur Elías Már sagði í viðtali við Vísi fyrr í dag, að hann borðaði alltaf plokkfisk fyrir leiki. En hvað er á matardisknum hjá Aroni fyrir leiki? „Ég fæ mér nú oftast pasta með kjúkling. Það hefur virkað vel hingað til. Ég er ekki mikið í plokkfisknum, allavega ekki fyrir leiki,“ sagði Aron í léttum dúr að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30 Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36 Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30
Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36
Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00
Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55