„Eru þeir að ráðast á Íslendinga með því að kalla brúðkaup aldarinnar brauðkaup?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2019 14:30 Egill Einarsson starfar við það að koma Íslendingum í gott form. Brauð er ekki lausnin að hans mati. „Nú er janúar og það er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup. Er þetta keypt auglýsing eða hvað er að frétta þarna?“ spyr einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson um stóra brauðkaup aldarinnar málið. Í morgun birtist frétt á forsíðu Fréttablaðsins með fyrirsögninni Gylfi Þór og Alexandra undirbúa brauðkaup aldarinnar. Í fréttinni er greint frá því að Alexandra sé stödd á Ítalíu að undirbúa brúðkaup hennar og landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar næsta sumar. Þarna er greinilega um innsláttarvillu að ræða, eða hvað? „Heilsujanúar er varla farinn af stað og Fréttablaðið kallar brúðkaup aldarinnar brauðkaup? Og annar hver Íslendingur á ketó núna. Er Fréttablaðið þá á móti ketó? Hefur Fréttablaðið eitthvað á móti því að þjóðin bæti heilsu sína?“Svona leit fréttin út í blaðinu í dag.Egill heldur áfram og spyr sig hvaða áhrif þetta hafi fyrir þá ótal ungu aðdáendur sem Gylfi á hér á landi. „Þarna er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup, maður veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta mun hafa á ungu kynslóðina, þegar margir eru að reyna vinna í heilsunni.“ „Er kannski blaðamaðurinn hluthafi í Bakarameistaranum? Ég ætla ekki að fullyrða það en maður spyr sig. Ég mæli persónulega með því að fólk fari í betri kolvetni en brauðið. Fólk á frekar að fá kolvetnin úr grænmetinu en brauðinu.“ Íslendingar eru margir hverjir á ketó-matarræði um þessar mundir og þá má ekki borða nein kolvetni. Brauð er því helsti óvinurinn í þeim málum. „Ketó er mjög vinsælt sem er í rauninni mjög jákvætt þar sem það er frekar góður lífstíll. Brauð er óvinur ketó, eru þeir að ráðast á Íslendinga með því að kalla brúðkaup aldarinnar brauðkaup?“ Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar vel valdar færslur hér að neðan.Ó, mér sýndist þetta fyrst vera hundur. pic.twitter.com/pqyRmfIdTE— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 8, 2019 Okei MJÖG SPENNT! Elska að kaupa brauð, hlakka til að sjá hvernig þau ætla að gera þetta pic.twitter.com/orzl7jWfWL— Auður Albertsdóttir (@ausausa) January 8, 2019 Ókey, eru þau sem sagt að taka yfir þrotabú Kornsins? pic.twitter.com/W50ZljBhRs— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 8, 2019 Brúðkaup eða brauðkaup...krauttlegt bara finnst mér #lífiðkrakkar pic.twitter.com/Cin8ZtiH5S— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) January 8, 2019 ÉG ÆTLA AÐ FÁ 4.000 RÚNSTYKKI MEÐ BIRKI OG ÖLL SÓLKJARNARBRAUÐIN ÞÍN. NÁÐU LÍKA Í ÖLL NORMALBRAUÐIN SEM ÞÚ ÁTT, NIÐURSKORIN TAKK. ÞAÐ STENDUR NEBBLA MIKIÐ TIL! https://t.co/l2mCP1R1b8— Pétur Jónsson (@senordonpedro) January 8, 2019 Brauð og co að fá samkeppni í brauðleiknum? #breadgate pic.twitter.com/HueXOC7KbJ— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 8, 2019 Brauðkaup aldarinnar - MYNDIR pic.twitter.com/gf4ekNl7ex— Atli Fannar (@atlifannar) January 8, 2019 Og ég sem var viss um að þau væri í keto. Ákveðinn skellur. #brauðkaup pic.twitter.com/lM66V6eIPh— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) January 8, 2019 Hversu mikið brauð eru þau að kaupa? @frettabladid_is það kemur nefninlega ekki fram í fréttinni. Þau eru greinilega ekki á ketó pic.twitter.com/w82eCc89xj— Silja Björk (@siljabjorkk) January 8, 2019 Bakarameistarinn strikes again. pic.twitter.com/dPdYYkrwNU— Hjalti Harðar (@hhardarson) January 8, 2019 The keto resistance starts today pic.twitter.com/vM8MMgiYq3— Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 8, 2019 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
„Nú er janúar og það er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup. Er þetta keypt auglýsing eða hvað er að frétta þarna?“ spyr einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson um stóra brauðkaup aldarinnar málið. Í morgun birtist frétt á forsíðu Fréttablaðsins með fyrirsögninni Gylfi Þór og Alexandra undirbúa brauðkaup aldarinnar. Í fréttinni er greint frá því að Alexandra sé stödd á Ítalíu að undirbúa brúðkaup hennar og landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar næsta sumar. Þarna er greinilega um innsláttarvillu að ræða, eða hvað? „Heilsujanúar er varla farinn af stað og Fréttablaðið kallar brúðkaup aldarinnar brauðkaup? Og annar hver Íslendingur á ketó núna. Er Fréttablaðið þá á móti ketó? Hefur Fréttablaðið eitthvað á móti því að þjóðin bæti heilsu sína?“Svona leit fréttin út í blaðinu í dag.Egill heldur áfram og spyr sig hvaða áhrif þetta hafi fyrir þá ótal ungu aðdáendur sem Gylfi á hér á landi. „Þarna er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup, maður veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta mun hafa á ungu kynslóðina, þegar margir eru að reyna vinna í heilsunni.“ „Er kannski blaðamaðurinn hluthafi í Bakarameistaranum? Ég ætla ekki að fullyrða það en maður spyr sig. Ég mæli persónulega með því að fólk fari í betri kolvetni en brauðið. Fólk á frekar að fá kolvetnin úr grænmetinu en brauðinu.“ Íslendingar eru margir hverjir á ketó-matarræði um þessar mundir og þá má ekki borða nein kolvetni. Brauð er því helsti óvinurinn í þeim málum. „Ketó er mjög vinsælt sem er í rauninni mjög jákvætt þar sem það er frekar góður lífstíll. Brauð er óvinur ketó, eru þeir að ráðast á Íslendinga með því að kalla brúðkaup aldarinnar brauðkaup?“ Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar vel valdar færslur hér að neðan.Ó, mér sýndist þetta fyrst vera hundur. pic.twitter.com/pqyRmfIdTE— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 8, 2019 Okei MJÖG SPENNT! Elska að kaupa brauð, hlakka til að sjá hvernig þau ætla að gera þetta pic.twitter.com/orzl7jWfWL— Auður Albertsdóttir (@ausausa) January 8, 2019 Ókey, eru þau sem sagt að taka yfir þrotabú Kornsins? pic.twitter.com/W50ZljBhRs— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 8, 2019 Brúðkaup eða brauðkaup...krauttlegt bara finnst mér #lífiðkrakkar pic.twitter.com/Cin8ZtiH5S— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) January 8, 2019 ÉG ÆTLA AÐ FÁ 4.000 RÚNSTYKKI MEÐ BIRKI OG ÖLL SÓLKJARNARBRAUÐIN ÞÍN. NÁÐU LÍKA Í ÖLL NORMALBRAUÐIN SEM ÞÚ ÁTT, NIÐURSKORIN TAKK. ÞAÐ STENDUR NEBBLA MIKIÐ TIL! https://t.co/l2mCP1R1b8— Pétur Jónsson (@senordonpedro) January 8, 2019 Brauð og co að fá samkeppni í brauðleiknum? #breadgate pic.twitter.com/HueXOC7KbJ— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 8, 2019 Brauðkaup aldarinnar - MYNDIR pic.twitter.com/gf4ekNl7ex— Atli Fannar (@atlifannar) January 8, 2019 Og ég sem var viss um að þau væri í keto. Ákveðinn skellur. #brauðkaup pic.twitter.com/lM66V6eIPh— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) January 8, 2019 Hversu mikið brauð eru þau að kaupa? @frettabladid_is það kemur nefninlega ekki fram í fréttinni. Þau eru greinilega ekki á ketó pic.twitter.com/w82eCc89xj— Silja Björk (@siljabjorkk) January 8, 2019 Bakarameistarinn strikes again. pic.twitter.com/dPdYYkrwNU— Hjalti Harðar (@hhardarson) January 8, 2019 The keto resistance starts today pic.twitter.com/vM8MMgiYq3— Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 8, 2019
Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira