Dugir ekki að syngja fyrir hærri launum 1. mars 2006 12:56 Frá mótmælum slökkviliðsins. MYND/Gunnar V. Andrésson Slökkviliðsmenn mættu í fullum herklæðum fyrir utan Borgartún 30 og mótmæltu harðlega ósveigjanleika stjórnvalda í samningaviðræðum en Launanefnd sveitarfélaga fundaði í Borgartúni í hádeginu. Þeir voru mættir með kröfuspjöld og sögðu að ekki myndi duga að syngja öskudagslög fyrir hærri launum. Á spjöldunum sem mennirnir báru var auglýst eftir starfsmanni sem þyrfti að þora að leggja sig í lífshættu, þyrfti að geta þolað líkamlegt erfiði og andlegt álag og að viðkomandi gæti lent í stórhættu í hreinsun á efnaúrgangi. Vernharð Guðnason, formaður Landssambands slökkviliðsmanna var ekki bjartsýnn fyrir fund samninganefndar slökkviliðsmanna og ríkissáttasemjara í morgun og sagðist ekki hafa ástæðu til að ætla að samningar næðust í bráð. Fulltrúar launanefndar sveitarfélaganna viðurkenni að þeim finnist laun slökkviliðsmanna lág en segi ekkert við því að gera. Hann segir að ef ekkert komi út úr fundi launanefndar sveitarfélaganna núna, þá sé ljóst að þeir hafi ekki áhuga á að semja við slökkviliðsmenn. Ari Hauksson, fyrsti fulltrúi starfsmanna slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, vonaði að ekki þyrfti að koma til verkfalls til þess að fólk gerði sér grein fyrir því hversu mikilvæg störf slökkviliðsmanna væru. Hann sagði slökkviliðsmenn stundum mæta þeim viðhorfum að þeir þyrftu ekki að fá svo mikið borgað af því þetta væri svo skemmtilegt og áhugavert starf. Þrátt fyrir að þeir sinni starfi sínu af áhuga þá séu þeir fyrst og fremst fagmenn og að starfið sé jafnerfitt og það er skemmtilegt og að því fylgi mikið andlegt og líkamlegt álag. Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
Slökkviliðsmenn mættu í fullum herklæðum fyrir utan Borgartún 30 og mótmæltu harðlega ósveigjanleika stjórnvalda í samningaviðræðum en Launanefnd sveitarfélaga fundaði í Borgartúni í hádeginu. Þeir voru mættir með kröfuspjöld og sögðu að ekki myndi duga að syngja öskudagslög fyrir hærri launum. Á spjöldunum sem mennirnir báru var auglýst eftir starfsmanni sem þyrfti að þora að leggja sig í lífshættu, þyrfti að geta þolað líkamlegt erfiði og andlegt álag og að viðkomandi gæti lent í stórhættu í hreinsun á efnaúrgangi. Vernharð Guðnason, formaður Landssambands slökkviliðsmanna var ekki bjartsýnn fyrir fund samninganefndar slökkviliðsmanna og ríkissáttasemjara í morgun og sagðist ekki hafa ástæðu til að ætla að samningar næðust í bráð. Fulltrúar launanefndar sveitarfélaganna viðurkenni að þeim finnist laun slökkviliðsmanna lág en segi ekkert við því að gera. Hann segir að ef ekkert komi út úr fundi launanefndar sveitarfélaganna núna, þá sé ljóst að þeir hafi ekki áhuga á að semja við slökkviliðsmenn. Ari Hauksson, fyrsti fulltrúi starfsmanna slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, vonaði að ekki þyrfti að koma til verkfalls til þess að fólk gerði sér grein fyrir því hversu mikilvæg störf slökkviliðsmanna væru. Hann sagði slökkviliðsmenn stundum mæta þeim viðhorfum að þeir þyrftu ekki að fá svo mikið borgað af því þetta væri svo skemmtilegt og áhugavert starf. Þrátt fyrir að þeir sinni starfi sínu af áhuga þá séu þeir fyrst og fremst fagmenn og að starfið sé jafnerfitt og það er skemmtilegt og að því fylgi mikið andlegt og líkamlegt álag.
Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira