Segist geta orðið Ólympíumeistari þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2020 14:30 Justin Gatlin hefur unnið til fimm verðlauna á Ólympíuleikum; eitt gull, tvö silfur og tvö brons. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin segir að hann geti unnið gull á Ólympíuleikunum í Tókýó þótt hann verði væntanlega orðinn 39 ára þegar þeir fara fram á næsta ári. Ólympíuleikunum „Já, ég get unnið gullið,“ svaraði Gatlin er hann var spurður í viðtali við TMZ Sports hvort hann gæti bætt gullmedalíu í safnið á ÓL í Tókýo. „Margir halda að tíminn vinni gegn mér en það er alrangt. Ég kem endurnærður og enn sterkari til leiks 2021. Ég verð ekki uppgefinn eftir margar keppnir 2020 og það verður ekki svo mikill munur á því að vera 38 og 39 ára.“ Gatlin, sem verður 39 ára 10. febrúar á næsta ári, á eina gullmedalíu frá ÓL í safninu. Hann varð Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í Aþenu 2004. Usain Bolt vann svo 100 metra hlaupið á þrennum Ólympíul eikum í röð (2008, 2012 og 2016). Gatlin sigraði Bolt í úrslitum í 100 metra hlaupi á HM fyrir þremur árum. Það var síðasta hlaup Bolts á ferlinum. Gatlin varð einnig heimsmeistari í 100 og 200 metra hlaupi 2005. Þá vann hann gull í 4x100 metra boðhlaupi á HM í fyrra. Bandaríski spretthlauparinn er umdeildur en hann tók út keppnisbann á árunum 2006-10 vegna notkunar ólöglegra lyfja. Púað var á Gatlin þegar hann varð heimsmeistari 2017. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin segir að hann geti unnið gull á Ólympíuleikunum í Tókýó þótt hann verði væntanlega orðinn 39 ára þegar þeir fara fram á næsta ári. Ólympíuleikunum „Já, ég get unnið gullið,“ svaraði Gatlin er hann var spurður í viðtali við TMZ Sports hvort hann gæti bætt gullmedalíu í safnið á ÓL í Tókýo. „Margir halda að tíminn vinni gegn mér en það er alrangt. Ég kem endurnærður og enn sterkari til leiks 2021. Ég verð ekki uppgefinn eftir margar keppnir 2020 og það verður ekki svo mikill munur á því að vera 38 og 39 ára.“ Gatlin, sem verður 39 ára 10. febrúar á næsta ári, á eina gullmedalíu frá ÓL í safninu. Hann varð Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í Aþenu 2004. Usain Bolt vann svo 100 metra hlaupið á þrennum Ólympíul eikum í röð (2008, 2012 og 2016). Gatlin sigraði Bolt í úrslitum í 100 metra hlaupi á HM fyrir þremur árum. Það var síðasta hlaup Bolts á ferlinum. Gatlin varð einnig heimsmeistari í 100 og 200 metra hlaupi 2005. Þá vann hann gull í 4x100 metra boðhlaupi á HM í fyrra. Bandaríski spretthlauparinn er umdeildur en hann tók út keppnisbann á árunum 2006-10 vegna notkunar ólöglegra lyfja. Púað var á Gatlin þegar hann varð heimsmeistari 2017.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira