Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón Andri Eysteinsson skrifar 26. mars 2020 23:11 802 af hálfri milljón tilfella hafa greinst hér á landi. Vísir/Vilhelm Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. Þar segir nú að fjöldi tilfella á heimsvísu séu alls 529.093 og hafa flest smit kórónuveirunnar greinst í Bandaríkjunum eða 83.507. Bandaríkin hafa því tekið fram úr Kína og Ítalíu, löndunum þar sem veiran hefur hingað til ollið mestum skaða í. Frá því að veiran greindist fyrst í lok síðasta árs í Wuhan í Hubei héraði í Kína hafa alls 81.782 tilfelli greinst í Kína samkvæmt tölum John Hopkins skólans. Tilfellin á Ítalíu eru talin vera 80.589 talsins. Yfir 23 þúsund manns hafa látist af völdum veirunnar og flestir þeirra á Ítalíu eða 8.215. Næst flest dauðsföll hafa orðið á Spáni þar sem að 4.154 hafa látist. Fjöldi þeirra sem hafa jafnað sig af veirunni og teljast heilbrigðir í dag er þó ívið hærri en yfir 122.000 manns hafa jafnað sig þar af 61.201 í Hubei héraði þar sem veiran greindist fyrst. Yfir tíu þúsund manns hafa jafnað sig af veirunni á Ítalíu og í Íran sem einnig varð illa úti í byrjun útbreiðslu veirunnar. Hér á Íslandi hafa 802 greinst með veiruna og eru það fleiri en í Indlandi, Filippseyjum og Mexíkó svo dæmi séu tekin. Tvö hafa látist hér á landi vegna veirusmits. Fjöldi smita hefur aukist dag frá degi undanfarið en á fundi alþjóðaheilbrigðismálastofunarinnar (WHO) ítrekaði yfirmaður WHO, Tedros Adhanom Ghebreyesus hve hratt smituðum hafi fjölgað. „Það tók 67 daga að staðfesta fyrstu hundrað þúsund smitin. Ellefu daga að staðfesta næstu hundrað þúsund smit. Þriðju hundruð þúsundin tóku einungis fjóra daga og þau fjórðu tvo,“ sagði forstjórinn. Sjá einnig: Segir milljónir geta dáið verði ekki gripið til aðgerða Kallaði Ghebreyesus eftir því að heimsbyggðin myndi „berjast eins og fjandinn sjálfur,“ gegn útbreiðslu veirunnar, yrði það ekki gert gæti milljónir manna látið lífið. Bandaríkin Kína Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Sjá meira
Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. Þar segir nú að fjöldi tilfella á heimsvísu séu alls 529.093 og hafa flest smit kórónuveirunnar greinst í Bandaríkjunum eða 83.507. Bandaríkin hafa því tekið fram úr Kína og Ítalíu, löndunum þar sem veiran hefur hingað til ollið mestum skaða í. Frá því að veiran greindist fyrst í lok síðasta árs í Wuhan í Hubei héraði í Kína hafa alls 81.782 tilfelli greinst í Kína samkvæmt tölum John Hopkins skólans. Tilfellin á Ítalíu eru talin vera 80.589 talsins. Yfir 23 þúsund manns hafa látist af völdum veirunnar og flestir þeirra á Ítalíu eða 8.215. Næst flest dauðsföll hafa orðið á Spáni þar sem að 4.154 hafa látist. Fjöldi þeirra sem hafa jafnað sig af veirunni og teljast heilbrigðir í dag er þó ívið hærri en yfir 122.000 manns hafa jafnað sig þar af 61.201 í Hubei héraði þar sem veiran greindist fyrst. Yfir tíu þúsund manns hafa jafnað sig af veirunni á Ítalíu og í Íran sem einnig varð illa úti í byrjun útbreiðslu veirunnar. Hér á Íslandi hafa 802 greinst með veiruna og eru það fleiri en í Indlandi, Filippseyjum og Mexíkó svo dæmi séu tekin. Tvö hafa látist hér á landi vegna veirusmits. Fjöldi smita hefur aukist dag frá degi undanfarið en á fundi alþjóðaheilbrigðismálastofunarinnar (WHO) ítrekaði yfirmaður WHO, Tedros Adhanom Ghebreyesus hve hratt smituðum hafi fjölgað. „Það tók 67 daga að staðfesta fyrstu hundrað þúsund smitin. Ellefu daga að staðfesta næstu hundrað þúsund smit. Þriðju hundruð þúsundin tóku einungis fjóra daga og þau fjórðu tvo,“ sagði forstjórinn. Sjá einnig: Segir milljónir geta dáið verði ekki gripið til aðgerða Kallaði Ghebreyesus eftir því að heimsbyggðin myndi „berjast eins og fjandinn sjálfur,“ gegn útbreiðslu veirunnar, yrði það ekki gert gæti milljónir manna látið lífið.
Bandaríkin Kína Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Sjá meira