Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Kjartan Kjartansson skrifar 2. desember 2025 09:19 Nigel Farage, leiðtogi Umbótaflokksins sem hefur farið með himinskautum í skoðanakönnunum undanfarna mánuði. Flokkrinn byrjaði nýverið að taka við rafmyntaframlögum. Vísir/EPA Bresk stjórnvöld eru sögð skoða að banna stjórnmálaflokkum að þiggja rafmyntir. Umbótaflokkur Nigels Farage, sem mælist stærstur í skoðanakönnunum, byrjaði að taka við styrkjum í sýndareignum fyrr á þessu ári. Ekki var minnst á bann við rafmyntastyrkjum til stjórnmálaflokka í drögum bresku ríkisstjórnarinnar að nýjum kosningalögum sem hún hefur í smíðum. Heimildir blaðsins Politco herma aftur á móti að slíkt bann sé til skoðunar og ríkisstjórnin þrætir ekki fyrir þær fréttir. Sérfræðingar í gagnsæi hafa lýst áhyggjum af því erfitt geti reynt að rekja uppruna fjárframlaga til flokka þegar rafmyntir eru í spilinu. Það gæti opnað glufu fyrir framlög frá erlendum aðilum sem bresk lög taka af með öllu. Einnig gæti ávinningur af glæpastarfsemi og peningaþvætti ratað í vasa stjórnmálamanna. Farage, sem hefur lýst sjálfum sér sem einu von sýndareignaiðnaðarins í Bretlandi, byrjaði að taka við rafmyntum fyrr á þessu ári. Umbótaflokkur hans hefur sett upp eigin vefsíðu til að taka við slíkum framlögum og lofar stífu eftirliti til að koma í veg fyrir að hvers kyns misferli. Notað af rússnesku leyniþjónustunni til að hlutast til í öðrum ríkjum Auk þess að vera vinsælar hjá skipulögðum glæpasamtökum hafa rússnesk stjórnvöld og leyniþjónusta notað rafmyntir til þess að komast í kringum þvingunaraðgerðir og grafa undan stöðugleikja í öðrum ríkjum. Fyrrverandi leiðtogi Umbótaflokks Farage í Wales og fyrrverandi Evrópuþingmaður Brexit-flokksins var nýlega dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að þiggja mútur til að tala máli Rússa á Evrópuþinginu. Bretland Kosningar í Bretlandi Rafmyntir og sýndareignir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Ekki var minnst á bann við rafmyntastyrkjum til stjórnmálaflokka í drögum bresku ríkisstjórnarinnar að nýjum kosningalögum sem hún hefur í smíðum. Heimildir blaðsins Politco herma aftur á móti að slíkt bann sé til skoðunar og ríkisstjórnin þrætir ekki fyrir þær fréttir. Sérfræðingar í gagnsæi hafa lýst áhyggjum af því erfitt geti reynt að rekja uppruna fjárframlaga til flokka þegar rafmyntir eru í spilinu. Það gæti opnað glufu fyrir framlög frá erlendum aðilum sem bresk lög taka af með öllu. Einnig gæti ávinningur af glæpastarfsemi og peningaþvætti ratað í vasa stjórnmálamanna. Farage, sem hefur lýst sjálfum sér sem einu von sýndareignaiðnaðarins í Bretlandi, byrjaði að taka við rafmyntum fyrr á þessu ári. Umbótaflokkur hans hefur sett upp eigin vefsíðu til að taka við slíkum framlögum og lofar stífu eftirliti til að koma í veg fyrir að hvers kyns misferli. Notað af rússnesku leyniþjónustunni til að hlutast til í öðrum ríkjum Auk þess að vera vinsælar hjá skipulögðum glæpasamtökum hafa rússnesk stjórnvöld og leyniþjónusta notað rafmyntir til þess að komast í kringum þvingunaraðgerðir og grafa undan stöðugleikja í öðrum ríkjum. Fyrrverandi leiðtogi Umbótaflokks Farage í Wales og fyrrverandi Evrópuþingmaður Brexit-flokksins var nýlega dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að þiggja mútur til að tala máli Rússa á Evrópuþinginu.
Bretland Kosningar í Bretlandi Rafmyntir og sýndareignir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira