Frægur bandarískur sjónvarpsmaður til í að lýsa því sem er að gerast heima hjá fólki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 15:00 Joe Buck er þekktur fyrir að lýsa stórleikjum í bandaríska fóboltanum og bandaríska hafnaboltanum. Mynd/foxsports Það eru fleiri en íþróttaáhugafólk og stuðningsmenn sem sakna íþróttanna. Íþróttalýsendur sakna þess líka að lýsa kappleikjum og enn af þeim frægu vill núna fá eitthvað að gera. Joe Buck er þekktur lýsandi á íþróttakappleikjum í Bandaríkjunum og starfar nú fyrir Fox Sports sjónvarpsstöðina. Buck er þekktur fyrir að lýsa leikjum í bandarísku sjónvarpi og þá aðallega í NFL-deildinni og bandaríska hafnaboltanum þar sem hann lýsir vanalega úrslitaleikjunum um titilinn. Announcer Joe Buck could do play-by-play of your activities. "Send me videos of what you re doing at home," tweeted Buck, who called Super Bowl LIV in February https://t.co/gtJqaFgzbx— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 23, 2020 Joe Buck er greinilega orðin mjög óþolinmóður að sitja heima og fá ekki að lýsa leikjum. Hann tók þá ákvörðun að biðla til fólks í sömu stöðu sem gæti haft gaman af því að fá einkalýsingu frá einni af frægustu röddum Bandaríkjanna. „Ég hef góðar fréttir fyrir ykkur. Nú þegar við erum öll inni í sóttkví og án íþrótta þá væri ég meira en tilbúinn að fá tækifæri til að halda mér í æfingu,“ skrifaði Joe Buck á Twitter síðuna sína. I have good news for you -While we re all quarantined right now without any sports, I d love to get some practice reps in. Send me videos of what you re doing at home and I ll work on my play-by-play. Seriously! https://t.co/txAGBLPBGz— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 „Sendið mér myndbönd af því sem þið eruð að gera heima og ég mun lýsa því sem fram fer. Í alvöru,“ skrifaði Joe Buck. Hann bætti síðan við: „Þetta á að vera eitthvað sem þið eruð að gera en ekki einhverjir tölvuleikir.“ Hann setti síðan inn myndband af sér að lýsa því sem var í gangi hjá hans fjölskyldu eins og sjá má hér fyrir neðan. pic.twitter.com/G7mvc1HvHb— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 Grín og gaman Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Sjá meira
Það eru fleiri en íþróttaáhugafólk og stuðningsmenn sem sakna íþróttanna. Íþróttalýsendur sakna þess líka að lýsa kappleikjum og enn af þeim frægu vill núna fá eitthvað að gera. Joe Buck er þekktur lýsandi á íþróttakappleikjum í Bandaríkjunum og starfar nú fyrir Fox Sports sjónvarpsstöðina. Buck er þekktur fyrir að lýsa leikjum í bandarísku sjónvarpi og þá aðallega í NFL-deildinni og bandaríska hafnaboltanum þar sem hann lýsir vanalega úrslitaleikjunum um titilinn. Announcer Joe Buck could do play-by-play of your activities. "Send me videos of what you re doing at home," tweeted Buck, who called Super Bowl LIV in February https://t.co/gtJqaFgzbx— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 23, 2020 Joe Buck er greinilega orðin mjög óþolinmóður að sitja heima og fá ekki að lýsa leikjum. Hann tók þá ákvörðun að biðla til fólks í sömu stöðu sem gæti haft gaman af því að fá einkalýsingu frá einni af frægustu röddum Bandaríkjanna. „Ég hef góðar fréttir fyrir ykkur. Nú þegar við erum öll inni í sóttkví og án íþrótta þá væri ég meira en tilbúinn að fá tækifæri til að halda mér í æfingu,“ skrifaði Joe Buck á Twitter síðuna sína. I have good news for you -While we re all quarantined right now without any sports, I d love to get some practice reps in. Send me videos of what you re doing at home and I ll work on my play-by-play. Seriously! https://t.co/txAGBLPBGz— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 „Sendið mér myndbönd af því sem þið eruð að gera heima og ég mun lýsa því sem fram fer. Í alvöru,“ skrifaði Joe Buck. Hann bætti síðan við: „Þetta á að vera eitthvað sem þið eruð að gera en ekki einhverjir tölvuleikir.“ Hann setti síðan inn myndband af sér að lýsa því sem var í gangi hjá hans fjölskyldu eins og sjá má hér fyrir neðan. pic.twitter.com/G7mvc1HvHb— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020
Grín og gaman Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Sjá meira